Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 114

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 114
reglu á ýmis eldri plögg og skjöl fé- lagsins. Haldnir voru 8 stjórnarfundir á ár- inu. Gefin voru út 7 félagsbréf en rit- ari HÍN, Gyða Helgadóttir, sá um út- gáfu þeirra. AÐALFUNDUR Aðalfundur félagsins fyrir árið 1990 var haldinn laugardaginn 9. febrúar 1991 í stofu 101 í Odda, Hugvísinda- húsi Háskólans. Aður en fundur hófst hélt Páll Imsland erindi, sem hann nefndi „Japönsk eldvirkni og varnir Japana gegn eldvirknivá“. Aðalfund- inn sóttu 12 manns. Fundarstjóri var Ævar Petersen en fundarritari Gutt- ormur Sigbjarnarson. Dagskrá fundarins var með hefð- bundnum hætti: Formaður flutti skýrslu stjórnar. Gjaldkeri gerði grein fyrir reikningum félagsins og sjóða í vörslu þess. Voru þeir samþykktir án athugasemda. Lagðar voru fram skýrslur frá fulltrúum félagsins í opin- berum nefndum um störf þeirra. Tillaga stjórnar um hækkun félags- gjalds fyrir árið 1991 í 2.800 kr. var samþykkt. Sömuleiðis tillaga um upp- töku sérstaks hjónagjalds að upphæð 3.500 kr., en því fylgir aðeins einföld áskrift að Náttúrufræðingnum. Að tillögu stjórnar var Gunnar Árnason kosinn heiðursfélagi fyrir langt og dyggilegt gjaldkerastarf hjá félaginu. Var hann síðan skrýddur heiðursmerki félagsins úr gulli. Úr aðalstjórn áttu að ganga Hregg- viður Norðdahl og Sigurður S. Snorrason en þeir gáfu báðir kost á sér aftur. Voru þeir endurkjörnir, svo og varastjórn og endurskoðendur. Formaður reifaði tillögu stjórnar um ályktun aðalfundar HÍN til ríkis- stjórnar íslands og var hún samþykkt samhljóða. Ályktunin er svohljóð- andi: „Aðalfundur Hins íslenska náttúru- fræðifélags, haldinn í Reykjavík 9. febrúar 1991, vill vekja athygli ríkis- stjórnarinnar á eftirfarandi: I ljósi þróunar í náttúrufræðilegum rannsóknum síðustu áratugi er orðið tímabært að gera úttekt á stöðu og skipulagi náttúrurannsókna og náttúr- ufræðslu hér á landi. Pessi úttekt verði lögð til grundvallar breytingum á skipulagi opinberra náttúrurann- sókna og áherslum í þeim, eftir því sem tilefni verður til. Samhliða þessu verði stuðlað að aukinni og markvissri almannafræðslu um náttúru landsins, nýtingu hennar og náttúruvernd." FRÆÐSLUFUNDIR Félagið gekkst fyrir sex fræðslu- fundum á árinu milli aðalfunda. Voru þeir allir haldnir í stofu 101 í Odda. Fyrirlesarar og fræðsluefni voru eftir- talin: 26. febrúar: Kjartan Thors: Sjávar- stöðubreytingar við Eyjafjörð og Faxaflóa. Fundinn sóttu 77 manns. 26. mars: Helgi Björnsson: Lands- lag undir Vatnajökli. Fundinn sóttu 106 manns. 30. apríl: Brynjólfur Jónsson: Land- græðsluskógar. Fundinn sóttu 15 manns. 29. október: Kristján Sæmundsson: Gossaga Mývatns- og Kröflusvæðisins á nútíma. Fundinn sóttu 138 manns. 26. nóvember: Gísli M. Gíslason: Lífríki Laxár í Aðaldal og tengsl þess við lífríki Mývatns. Fundinn sóttu 61 manns. 9. febrúar: Páll Imsland: Eldvirkni í Japan og viðbrögð Japana við eld- virknivá. Fundinn sóttu 12 manns. 256
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.