Samvinnan - 01.11.1974, Síða 13

Samvinnan - 01.11.1974, Síða 13
Guðjón B. Ólafsson, framkvæmdastjóri Sjávarafurðadeildar, í ræðu- stóli á ráðstefnunni. Vinstra megin við hann situr Ólafur Jónsson, að- stoðarframkvæmdastjóri, sem var fundarstjóri. j r sa,tverkunarhúsi Fiskiðjusam- zgs Húsavíkur. Þátttakendur frá j stefnunni virða fyrir sér fisk- jJ111 ^heÖ fagmannsauga. Yzt til íe?i'i sést Jóhann Kúld, sem var Sestur á ráðstefnunni og sagði yjar fréttir rnn sjávarútvegsmál trá Noregi. Sá þáttur samvinnustarfsins, sem ef,zt hefur mest undan- íarin ár er hlutdeild Sam- andsins og kaupfélaganna í sjávarútvegi og fiskvinnslu — tnikilvægustu atvinnugrein andsmanna. Mörg kaupfélag- anna úti um land eru aðilar að ‘'ekstri hraðfrystihúsa og fisk- vinnslustöðva hvert á sinum stað, og ein deild Sambandsins, Sjávarafurðadeild, sér um út- ílutning og sölu erlendis á ramleiðsluvörum þessara fyr- lrtækja. Hinn 9. og 10. september síð- astliöinn efndi Sjávarafurða- eild til sérstakrar fræðsluráð- stefnu fyrir framkvæmdastjóra verkstjóra frystihúsa innan AFf — Félags Sambandsfisk- ramieiðenda, en þau eru nú 0 talsins. Ráðstefnan var naldin á Húsavík, í vistlegum úsakynnum Hótels Húsavíkur, 0g hana sóttu um 70 fulltrúar viðs vegar að af landinu. Guðjón B. ólafsson, fram- væmdastjóri Sjávarafurða- eildar, setti ráðstefnuna, en siðan var tekið til við aðalefni agskrárinnar: kynningu á a væðisvinnukerfinu, sem unn- 1 er eftir i nokkrum frysti- usum með góðum árangri. ulltrúum á ráðstefnunni var °ðið að skoða Fiskiðjusamlag úsavíkur og kynnast þar bón- nskerfinu svokallaða í reynd, en einnig voru fluttir fyrir- estrar um kerfið og haldnar U.mræður um það undir leið- s°gn Tryggva Finnssonar, for- stjóra Fiskiðjusamlags Húsa- víkur, Sigurðar Auðunssonar, hagræðingarráðunauts og Hall- dórs Þorsteinssonar, forstöðu- manns Fiskeftirlits Sjávaraf- urðadeildar. Fluttir voru fyrir- lestrar um mörg fleiri mál varðandi stjórnun, framleiðslu, tækni og hreinlæti í frystihús- um. Sigurður G. Björgvinsson, hagfræðingur, ræddi um bók- hald sem stjórnunartæki, og Bogi Þórðarson um fram- leiðslunýtingu og hagkvæmni í rekstri.. Síðari daginn fór fram kynning véla og tækja; Adolf Tómasson, tæknifræðingur, flutti fyrirlestur um loðnu- vinnslukerfi og búnað frysti- húsa, Guðlaugur Hannesson, gerlafræðingur, um hreinlætis- mál, Halldór Þorsteinsson um froðuhreinsun og vinnslu Enginn má stíga fæti inn í vinnslusali góðra frystihúsa, án þess að klæðast hvítum slopp og setja upp viðeigandi höfuðfat. Hér eru þeir Gylfi Sigurjónsson hjá Sjávarafurðadeild og Ásgeir Hjörleifsson, sölu- maður hjá Baader-þjónustunni, komnir i „úniformið" og reiðubúnir að ganga inn i vinnslusalina. marnings og dr. Björn Dag- bjartsson um kolmunna og spærling sem ný hráefni fyrir fiskiðnað. Á þessum síðum birtir Sam- vinnan nokkrar svipmyndir frá fræðsluráðstefnunni á Húsavík um málefni frystihúsanna, sem væntanlega verður fastur liður i starfsemi Sjávarafurðadeildar í framtíðinni.

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.