Andvari

Árgangur

Andvari - 01.05.1961, Blaðsíða 71

Andvari - 01.05.1961, Blaðsíða 71
ANDVARI BEÉF FRÁ ÍSLANDI 69 Séð heim að Skálholtsstað. þær eyjar, sem við sáum. Oransay og Colums-kill eru þeirra merkastar sakir fornminja, Scarba fyrir vatnsdrög sín og Staffa vegna stuðlabergsins, sem fram að þessu hefur verið ókunnugt og ber af öllu öðru, sem menn þekkja af því tagi. Minn herra veit, að eyjarskeggjar og flestir Háskotar tala sína eigin tungu, sem þeir kalla erse og er leifar keltnesku. Á því máli eru liinir frábæru söngvar Ossi- ans ortir, og þó að landsmenn hafi ekki lengur af slíku að státa, vona ég þó að geta við heimkomuna sýnt það svart á hvítu, að enn kunna þeir að rita bæði fagurt og viðkvæmt. Það liggur i augum uppi, að tunga þessi er mjög forn, svo að mínum herra þætti kannski ekki ófróð- legt að vita, hve víða hún er töluð. Vil ég gjarnan verða við því og vona að nokkuð megi græða á frásögn minni, því að upplýsingarnar hcf ég frá herra Macpherson, hinum eina Englendingi, sem lagt hefur stund á þessa tungu að ráði. Á austurströndinni er hún töluð frá Nairn, um þvert land og um allar Suður- eyjar. Nyrðra eru takmörkin um Kata- nes, þar sem aðeins fjórir söfnuðir af tíu tala málið. Hinir sex tala betri ensku en annars staðar er töluð á Skotlandi. Á írlandi er töluð önnur mállýzka af tungu þessari og sama máli gegnir um Wales og Bretagne. Munur er þó ekki meiri en svo, að fólk frá einum staðnum getur sæmilega bjargað sér á hinum. Ef ég kynni Dalamál, hefði ég getað athugað, hvort 'um er að ræða þann skyldleika, sem mér fannst vera með þessum tveim tungum. Hér úir allt og grúir af norrænum forn- minjum: höllum, virkjnm, ættarhcmgum, bautastéinum o. s. frv. íbúarnir eru góð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.