Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1987, Blaðsíða 153

Andvari - 01.01.1987, Blaðsíða 153
ANDVARI UM HEIMSÁDEILU OG STRÁKSSKAP 151 Markmið bókarinnar er að gera grein fyrir sósíalisma Halldórs Laxness, einkum í sambandi við afstöðu hans til Sovétríkjanna, á árunum 1930 - 1963 (þegar Skáldatími kom út). Höfundur hefur, að því er virðist, lesið rækilega allt sem Halldór skrifaði um þjóðfélagsmál á þessum tíma, og margt annað sem gat komið honum að gagni við þetta viðfangsefni. f*að er kostur við ritgerðina að hann gerir sér ljóst að oft verður að taka ummælum Halldórs um dægurmál með fyrirvara; þau voru einatt sett fram í stundarhrifningu, í áróðursskyni, og jafnvel með nokkurri glettni. Hann reynir líka síst af öllu að draga úr því að skoðanir hans hafi oft verið mótsagnakenndar. Það er dálítill galli á fyrsta kaflanum, sem fjallar um árin 1930-33, þau ár, þegar Halldór veitir Kommúnistaflokki íslands æ opinskárra lið, þótt hann væri ekki félagi, að mjög er hlaupið milli skrifa þessara ára og Alþýðubókar- innar. í þessum kafla hamrar höfundur mjög á því að heimspekilegar for- sendur Halldórs hafði verið ,,hughyggjulegar“. Voru þær það líka eftir 1930, og hvað felst í orðinu? Þótt hughyggja sé ágætt og viðurkennt orð um heimspekilegan ídealisma er merkingin ekki sérstaklega Ijós. í þrætum marxista er þetta orð einatt notað sem allsherjar skammaryrði um skoðanir sem ekki samræmast hugmyndum þess sem talar um hvað sé „rétt“ díalektisk efnishyggja. Þetta er því ruslakista fremur en skilgreining. Höfundur hefði þurft að skýra dálítið betur hvað hann á við og styðja mál sitt með tilvitnun- um, en það gerir hann ekki og er þó annars óspar á tilvitnanir. Etv. kemur í ljós hvað hann á við þegar hann segir á bls. 57jafnvel þótt auðvelt sé að rökstyðja að Halldór trúi ekki á guð tuttugustu aldar kirkjunnar, þá er ekkert sem bendir til annars en trú Halldórs á eilífð sálarinnar og sjálfstæða tilvist andans sé fullkomlega einlæg.“ Hér er verið að fjalla um skoðanir Halldórs UPP úr 1930, og ég minnist þess ekki að hafa nokkru sinni séð neitt í skrifum hans frá þessum tíma sem gæti staðfest þessa niðurstöðu, enda er hún ekki frekar rökstudd. Hins vegar er auðvelt að fallast á það sem í framhaldinu Segir: „Hvergi er heldur að finna efasemdir hjá Halldóri um ágæti kristinnar siðfræði — „í tegundarhreinustu formi“...“ (sst.) Höfundur er að vonum gagnrýninn mjög á gang mála í Sovétríkjunum á þeim árum sem hér um ræðir. Hann kann að hafa lagt upp í rannsókn sína með eitthvert ákveðið afbrigði marxisma að leiðarljósi, þótt hann láti það ekki koma fram. Hughyggjutalið bendir amk. til áhrifa frá hinni vestrænu marxismaumræðu á síðasta áratug. En full ástæða er til að efast um að >>heimspekilegar forsendur“ skoðana Halldórs Laxness hafi verið honum sjálfum svo ljósar, né heldur að svo auðvelt sé að skipa þeim á bás, sem S’gurður virðist telja. Reyndar kemst hann síðar í bókinni að mjög skynsam- legri niðurstöðu um marxisma Halldórs, sem hann hefði mátt taka nokkru meira tillit til í fyrri hlutanum: „Ef reynt er að leita svara við þeirri spumingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.