Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 146

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 146
144 EYJÓLFUR KOLBEINS ANDVARI mikill og honum veitist hægt að bregða á stílinn samstæðum blæ og krydda hann fyrntu orðalagi sem á vel við skáldskap sem þennan. Sárasjaldan slær hann feilnótu, en hvern myndi ekki henda slíkt í 1200 blaðsíðna texta? Hann getur þess í eftirmála að sér hafi verið nauðugur einn kostur að styðjast við samanburð erlendra þýðinga og „láta samhljóðan ráða í lengstu lög.“ Sá sem þetta ritar mun hafa getið þess í ritdómi um Óresteiuna í þýð- ingu Helga44 að hún viki nokkuð frá frumtextanum og kæmi þar til, meðal annars, ólík bygging grísku og íslensku sem ylli því að íslensk þýðing yrði að vera nokkru orðfleiri en sú gríska ef fylgja ætti nokkurn veginn línu- fjölda gríska textans. - Parna var að vísu ekki nema hálf sagan sögð. Sam- anburður við aðrar þýðingar, íslenskar og erlendar, leiðir sem sé í ljós að þýðing Helga er oftast nákvæmari en þýðingar annarra og stíllinn agaðri. Af því má ráða þvílíkt vandaverk hann hefir tekist á hendur og hve vel honum hefir tekist. Þeir þýðendur sem hér er borið saman við hafa þó yfir- leitt stuðst við frumtexta. Þó ber stundum við að þeir njóta grískukunnáttu sinnar og hitta naglann betur á höfuðið. En það er fátítt og víst að enginn íslenskur lesandi hnýtur yfir. Hann hefir nú í höndum texta sem hann getur haft gagn og unun af. I upphafi þessara orða var reynt að vekja athygli lesenda á hver visku- brunnur grískar bókmenntir hafa verið evrópskum skáldum og listamönn- um um aldir. Þær hafa einnig glætt íslenskan skáldskap lífi á stundum og léð skáldum okkar nýja strengi í hörpu sína. Eftirfarandi brot úr kórljóði eftir Evrípídes45 hefir svo dæmi sé tekið orðið vaki góðrar ljóðlistar á tungu okkar og orðið Grími, Sigfúsi og Helga yrkisefni: Grímur kveður: Eg skal með þér undir taka, Aumur vænglaus fugl, og kvaka’um t>að sem mína ángrar önd: - Til vina minna’ eg vil tilbaka, Væn sem Hellas- byggja -lönd. Artemisar örlög banna Aptur hæðir mér að kanna, Pálmagrein að prýða hönd; Lár- og viðsmjörs-viðar reyra Vildi’ eg aptur gyðju sveig, Aptur sönginn svana heyra. Sjálfra dísa’ er skemtir eyra Álptavatns á lygnum leyg. (Grímur Thomsen 1895, 260) Sigfús þýðir sömu línur svo:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.