Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 56

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 56
ANDVARl 54 PÁLL BJÖRNSSON halda því fram að hver dagur í lífi Brockhaus hefði auðkennst af agaðri sókn eftir menntun. Hann greindi til dæmis dagbók sinni stoltur frá því í upphafi sjöunda áratugarins að hann væri að hvem einasta dag frá því klukkan sex á morgnana til klukkan tíu á kvöldin.6 s Draumur um IslandsferÖ Hvers vegna vildi þessi umsvifamikli útgefandi og stórborgari úr hjarta álf- unnar leggja leið sína hingað til lands? Var hann ef til vill jafn gagntekinn af íslenskri menningu og samlandi hans Konrad Maurer (1823-1902)?7 Eða dró íslensk náttúra hann til sín af sama fítonskrafti og annan samlanda hans, Wolfgang Sartorius von Waltershausen (1809-1876), sem gaf út landfræði- legar lýsingar á íslandi um miðja nítjándu öld?8 Best væri að svara spurning- unum á þann veg að hann hafi bæði haft áhuga á náttúru og menningu lands- ins. Raunar þekkti Brockhaus bæði Maurer og Waltershausen, og notfærði sér reynslu beggja af íslandsferðum, fékk meðal annars meðmælabréf frá hinum fyrrnefnda. ísland naut þó ekki sérstöðu í huga Brockhaus því að hann hafði einnig brennandi áhuga á öðrum menningarsvæðum, bæði innan Evr- ópu og utan. Hann varð aðeins einn af mörgum fótgönguliðum í ferðabylt- ingu síðari hluta nítjándu aldar, en ný atvinnugrein, kennd við ferðamennsku, var þá að festa rætur í álfunni. Bætt samgöngutækni sem hagnýtti sér gufu- aflið gerði fólki sífellt auðveldara að ferðast hratt en þó áreynslulítið til fjar- lægra staða. Raunar hafði Brockhaus farið í styttri hressingar- og menningarferðir á fjórða og fimmta áratuginum eins og títt var um betri borgara þess tíma. A sjötta áratuginum varð hins vegar sú breyting á ferðalögum hans að þau lengdust, en til dæmis eyddi hann tveim árum í Austurlöndum nær. Og undir lok sjöunda áratugarins lagði hann í langferðir um Norður- og Suður-Evrópu. Rætur þessarar ferðafíknar má rekja til hugljómunar sem hann varð fyrir í lok ferðar um Noreg síðsumars 1853. „Eg hef sérstaklega fundið í þetta skiptið að ferðalögum fylgir aukin lífsfylling,“ færir hann í dagbók sína, „og að tengja ferðalög námi hefur alltaf heillað mig sem markmið með lífinu.“ Hann einsetti sér að hefja lestur á sagnfræði- og bókmenntalegum textum í byrjun næsta árs, að kafa dýpra ofan í fortíð Noregs og hann bætti við að hann ætl- aði að kynna sér „forn-norræna sögu“ og lesa „eitthvað af íslendingasögun- um ...“. Þar með var áhugi hans á íslenskri menningu vakinn. Hann gat þess einnig, sem sýnir hve almennur áhugi hans var, að ásamt þessum menning- arsögulega lestri ætlaði hann smám saman að snúa sér æ meir að náttúruvís- indum, meðal annars að grasafræði. „Til þess að gera allt þetta að veruleika,“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.