Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2005, Page 95

Andvari - 01.01.2005, Page 95
andvari AÐ HORFAST í AUGU VIÐ TÓMIÐ - EÐA TRÚA 93 dugir heldur að setjast að í borg þar sem vitstola konur í gylltum kerrum æða um með menn í aktygjum. Borg Nietzsches, borg Karls Marx, borg Adolfs Hitlers eða annarra falsspámanna sem alltaf munu upp vekjast á meðan maðurinn þvælist án stefnu og stjómar um úthöfin, völundarhúsin eða hina eyðihvítu sanda lífsins.14 Þetta er vissulega niðurstaða, en þetta er ekki niðurstaða um ævi Jóhanns Sig- urjónssonar heldur forsenda sem höfundur gefur sér og mælir síðan ævi og starf Jóhanns við. Ég geri ráð fyrir því að fleiri en ég hrökkvi við að sjá ein- hverja áhrifamestu hugsuði nítjándu aldar hér setta formálalaust í hóp með grimmasta einræðisherra tuttugustu aldar og til að réttlæta það þarf meiri heimspeki og meiri hugmyndasögu en rúmast í ævisögu Jóhanns, hversu góð sem hún er að öðru leyti. Það getur verið áhugaverð tilgáta að Jóhann hafi undir lok ævi sinnar snúið frá þeirri tómhyggju og trúleysi sem hann aðhylltist á tímabili en fyrir því eru engar heimildir að því er best verður séð. Og þótt Jón Viðar sé sannfærður um gildi kristindómsins og finnist allar aðrar niðurstöður en hans eigin í því efni grunnfæmar og bamalegar, þá er það einfaldlega ekki óumdeild stað- reynd og engar heimildir um það að Jóhann Sigurjónsson hafi verið búinn að sjá ljósið áður en hann kvaddi þennan heim. TILVÍSANIR 1 Jón Viðar Jónsson: Kaktusblómið og nóttin. Um œvi og skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar. Hólar. Akureyri 2004, 13. ' Jón Viðar Jónsson: Kaktusblómið og nóttin, 44. 1 Jón Viðar Jónsson: Kaktusblómið og nóttin, 200. 4 Sjá um þetta: Kristján Jóhann Jónsson: „Sá sterkasti og veikasti meðal niannanna." Tímarit Máls og menningar 1/66 (2005), 100-103. 5 María Kristjánsdóttir: „Hvaða gagn er að Freud?“ Morgunblaðið 11.12.2004. 6Sven Mpller Kristensen: Dansk litteratur 1918-1952. Ejnar Munksgaard. Kaupmannahöfn 1953, 19. 7 Sjá um þetta: Jón Yngvi Jóhannsson: „Jpklens Storm svalede det kulturtrætte Danmarks Pande. Um fyrstu viðtökur dansk-íslenskra bókmennta í Danmörku.“ Skírnir 175. (vor 2001), 33-66. 8 María Kristjánsdóttir: „Hvaða gagn er að Freud?“ Jón Viðar Jónsson: Kaktusblómið og nóttin, 71-72. Jón Viðar Jónsson: Kaktusblómið og nóttin, 211. Sbr. Jón Viðar Jónsson: „Loftur á leiksviðinu. Galdra-Loftur Jóhanns Sigurjónssonar á íslensku leiksviði.“SÆi/-w> 154 (1985), 24-76. 'Helge Toldberg: Jóhann Sigurjónsson. Rasmus Fischer Forlag. Kaupmannahöfn 1965, 112. ' Jón Viðar Jónsson: Kaktusblómið og nóttin, 257. Jón Viðar Jónsson: Kaktusblómið og nóttin, 286-87.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.