Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1958, Qupperneq 26

Andvari - 01.01.1958, Qupperneq 26
22 Níels Dungal ANDVARI um mönnum, sem þrátt fyrir þessa tilfinnanlegu vöntun hafa komizt ágætlega áfram og hafið sig af eigin ramleik upp úr fátækt og ósjálfstæði í ágæt efni og fyllsta frelsi. En þessir menn hafa vitaS hvað þeir vildu, og treyst sjálfum sér vel. Framundan sér sáu þeir Ijóst, ákveðið takmark og með þrekmannsins ein- beitta vilja og ódrepandi kjarki stefndu þeir að því, án þess að líta til hægri eða vinstri. Ef það er nokkuð sérstakt, sem gerir gæfumuninn, þá er það þetta: Þeir sem hafa einbeittan vilja, hugsa sér hátt og stefna að ákveðnu takmarki, þurfa ekki að sætta sig við hvert smánarboð, sem lífið kann að bjóða þeim. Dettur heldur ekki í hug að gera það. Þeir finna, að í sjálfum sér hafa þeir það undraafl, sem lýkur upp flestum fjárhirzlum lífsins, frelsis, menntunar, auðs og mannvirðinga. Það eru þreklitlu, viljasljóu og takmarkalausu mennimir, sem em lítilþægir og sætta sig við hvert lítilræði, sem lífið réttir að þeim. Þessir menn verða fátæklingar, vegna þess að þeir hafa fátæklinganna hugsunar- hátt og hann leiðir ekki eingöngu til skorts og vesaldóms, heldur rænir hann menn frelsi þeirra og gerir þá að þrælum eða þjón- um annarra". Elér talar hinn vitri maður, sem með skarpskyggni læknis- ins hefir haft glöggt auga fyrir vegfarendunum í kringum sig. Og hann lýkur þessum inngangsorðum sínum með því að segja, að þetta allsherjarlögmál gildi jafnt fyrir einstaklinga og heilar þjóðir. Ég hefi ekki séð annars staðar betur frarn sett og viturlegar hvað það er, sem mestu ræður um það, hvort maður verður að manni eða ekki, og þess vegna hefi ég tekið upp þennan tiltölulega langa kafla, sem jafnframt gefur góða luigmynd um hugsanaferil Guðmundar Hannessonar. Þessi hugsunarháttur er undirstaða ritgerðar hans, nl. að það þýði ekki annað en setja markið hátt fyrir hvern þann, sem eitthvað vill verða, hvort heldur það er þjóð eða einstaklingur, og fullt frelsi og sjálfstæði er það minnsta, sem nokkur menningarþjóð getur sætt sig við.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.