Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 47

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 47
andvari 43 Á mótum gamals tíma og nýs stefnt að því að auka sjálfsábúð í landinu og efla með því land- búnaðinn. Jarðræktarlögin frá 1776 voru byggð á því, að bænd- ur væru skyldaðir til ákveðinna afkasta í jarðabótum árlega. Þessi lög voru nú lögð til bliðar, en í stað þeirra og ýmsra þvílíkra fyrirmæla binnar fyrri ríkisstjórnar var í nýju verzlunarlögunum frá 1787 óspart hampað fyrirheitum um verðlaun fyrir afrek í búnaði, útgerð og handiðnum. Fríhöndluninni var ætlað að rýmka kjör landsmanna til mikilla muna, en við það myndi áhugi þeirra og bolmagn til nýrra átaka og framfara í öllum atvinnuefnum fara vaxandi. Fyrirheit stjómarinnar um verðlaun og aðrar náðar- veitingar vísuðu hér leiðina. Verðlaun lyrir þilskipaútgerð, báta- smíðar, notkun nýrra veiðarfæra og bætta verkun allans blöstu við þeim, er sjóinn sóttu. Umbun fyrir garðyrkju, hverskonar jarðabætur og aðra framtakssemi í búnaði blasti við hverjum dugmiklum bónda. Handiðnum var auðvitað ekki gleymt. Með verzlunarlögunum var stefnt að því að koma á fót kaupstöðum, er vera skyldi höfuðaðsetur iðnaðarmanna, og þeim heitið ýmiss konar fríðindum, en ungu fólki, er nema vildi handiðnir erlendis, var veitt margskonar fyrirgreiðsla. Allt leit þetta laglega út og gagnvænlega. Engu var gleymt, nema ef til vill því, að þjóð, sem komin er á heljarþröm með öll sín efni, eins og íslendingar voru næstu árin eftir móðuharðindin, þarf tíma til að jafna sig, tjma til að ná sér aftur á strik, jafnvel |rótt allt gengi að óskum, en því næst rnyndi henni miða ofboð hægt á vegi framfaranna. En hér fór engan veginn allt að óskum. Viðbrigðin frá einokun Þl fríhöndlunar voru mikil. Einokunin hafði haldið verðlagi niðri. Nú hækkaði verðlagið í landinu stórum, en eigi höfðu allir af því jafnan hagnað og minnstan þeir, sem fátækastir voru, kotbændur og vinnufólk og svo launamenn, er fengu laun sín greidd í peningum, er stöðugt féllu í verði. Tímarnir voru við- sjarverðir, sífelldar styrjaldir erlendis upp úr 1790, viðskipti ^iHi landa ótrygg, verðsveiflur miklar og háskasamlegar. Stór- gróði á aðra hönd, en á hina hvínandi tortíming. Brall og spá- Eiupmennska lék við lausan taum. LTr þessum jarðvegi vex frí-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.