Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 51

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 51
ANDVAM 47 Á mótum gamals tíma og nýs varð til heyskapar og íjárgæzlu, en mjög óvíða af þeim sökum, að jarðirnar væri bættar að túnurn eða engjum svo nokkru mun- aði. Þær voru aðeins nýttar meir en áður að slægjum og beit, en beitin samt enn sem jafnan fyrr það hellubjarg, sem á varð að treysta. Að vísu hafði fjölda manna lengi ljóst verið, að kvik- fjárræktin var við þvílík skilyrði hið mesta áhættuspil, og margt hafði um það rætt verið og ritað síðan á yngri árum Stefáns amtmanns Þórarinssonar, hversu hér yrði úr bætt. Og ráð voru til: heyforðabúr og eftirlit með ásetningi, en enginn hafði enn treyst sér til þess að koma slíku í framkvæmd. Onnur ráð voru og til, en þau voru á þessum tíma jafnvel enn fjær því að koma til mála sem raunhæf úrlausn þessa vanda: jarðabætur, aukin túnrækt, engjabætur, aukinn og bættur heyfengur, meira og betra fóður. 1836 hafði ríkisstjómin ákveðið að fella með öllu úr gildi jarðræktarlögin frá 1776, en stuðla að stofnun búnaðar- félaga innanlands til eflingar jarðrækt og búnaði yfirleitt. Þetta hefði getað komið að góðu gagni, ef stjómin hefði jafnframt séð til þess, að hin nýju búnaðarfélög fengi nokkurt fé til umráða, en hér varð misbrestur á. En þrátt fyrir allt var nokkuð starfað að jarðabótum fram að miðri öldinni, einkum frá því um 1840, þótt sjálfsagt hefði slíkt svo sem engin áhrif á búnaðarhagina yfirleitt. Hér varðar mestu, að mörgum var nú fullkomlega ljós gagnsemi slíkra framkvæmda. Um afrek manna í túnasléttun, garðlagi og framræslu hlaut að fara eftir ástæðum. Hér var í mörg horn að líta, verkefnin biðu hvert sem litið var. Engar skýrslur eru til um húsakynni í landinu á þessum tíma, en vitað er, að upp úr 1820, eftir öll dýrtíðar- og styrjaldarárin, hefir yfirleitt mjög illa ástatt verið í þeim efnum og naumast ofmælt, þá hafi orðið að byggja upp næsturn hvem bæ á landinu, en varla hefir samt unnt verið að koma fram miklum húsabótum fyrr en hægjast tók um timburinnflutning eftir lagfæringu þá á verzlunarlögunum, sem gerð var 1836. Sjálfsagt átti hin almenna leiguábúð mikinn þátt í því að tefja fyrir umbótum, sem rnikið eríiði og kostnaður fylgdi, og á mörgum stöðum olli tvískipting 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.