Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 89

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 89
ANDVARI Landkostir 85 að ekki sé talað um bjargvættina miklu, blessaða síldina, sem veiða má ógrynni af, þegar vaða hennar er svo mögnuð, að ekki fær tekizt að fæla hana burtu með bávaða og dunum frá bundr- uðurn vélknúinna skipa. Það er víst og satt, að hér á íslandi, þótt norðarlega liggi, eru og munu öldum saman enn þá verða og enn þá lengur landkostir nógir til þess að veita þúsundum þúsunda af vel mönn- uðu fólki nógsamleg lífsgæði, ef réttilega er aflað og réttlátlega skipt, svo að allir geti lifað góðu lífi og göfugu menningarlífi, sem vissulega er annað og meira en að rorra hálffullur að kvöld- lagi undir erlendum breimlögum við eitraða reykjarsvælu í vel metnum veitingakrám, en til þess háttar unaðar virðist hclzt standa hugur allt of margra nú svo sem til hámarks allrar vel- sældar. Til er annað betra, sem raunhæfara er að renna huga til. Hann var raunsýnni en afglapar þeir, sem góna nú sífellt á útlönd og geta ekki hugsað um annað en útvegun erlends gjald- eyris til þess að kaupa fyrir hann eitthvert hégómlegt dót, sem tæplega er bjóðandi öðrum en veslum villimönnum, stjómmála- maðurinn og skáldið, sem kvað: Hér er nóg um 'björg og brauð, berirðu töfrasprotann. Þetta land á ærinn auð, ef menn 'kunna’ aS nota’ hann. löfrasprotinn er hleypidómalaus og hagnýt þekking á land- kostum, sprottin upp af raunsýnni athugun, og raungild kunn- atta til nytsamra verka. Skrifað saman í Hólmavík í ágúst 1952.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.