Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Síða 47

Andvari - 01.01.1891, Síða 47
45 og nálæg't botninum er varða sem Eggert og Bjarni byggðu og þar hafa ferðamenn lagt skildinga ofan á vörðuna. Allstaðar er í Surtshellir sífelldur leki og mjög kaldranalegt og úvistlegt, svo varla hefir þar verið þægilegur bústaður fyrir mennska menn. Þar sem hellirinn liggur er hraunið að ofan alveg fiatt og ber þess engin merki, að þar sé hcllir undir. Hæð hellisins sýnir hve ákaflegaþykkt hraunið hlýt- ur að yera, ofan á honum liggur þar sem hann er hæstur 1-—l»/a mannhæð afgrjóti og miklu meiraer sjálfsagt undir hellirnum niður að bergi því, sem hraunið hvílir á. Frá Surtshellir riðum við aptur niður með Xoröl- ingafljóti og svo yfir það réttfyrir ofan dálítinn foss yflr að Þorvaldshálsi og niður með honum góðan veg helluhraun með uppgrónum grundum, síðan niður hjá Fljótstung'u og Þorvaldsstöðum, er þar allstaðar reglulegt helluhraun, sem fyllir dallinn lilíða á milli; svo fórum við með hrauninu fyrir neðan bæina er standa í hlíðinni og að Gilsbakka. Bærinn dregur nafn af stóru gljúfragili suðvestan við bæinn, hann stendur hátt upp í hálsinum 8fl8 fet yflr sjó, þaðan er þvl mjög fögur útsjón yfir dalinn og til allra hinna tignarlegu snæfjalla á hálendinu. Það sést í gljúfrunum hjá Gilsbakka, að aðalefni liálsanna er basalt; þó er Sumstaðar grátt og rautt móberg ofan á. Frá Gilsbakka riðum við niður Hvitársíðu, blá- grýti er þar í allri hlíðinni, en víðast lausagrjót of- an á, allstaðar eru liáir leirbakkar fram með Hvítá og opt móhellulög ofan á. Iijá Síðumúla skoðaði eg laugina, hún er í mýrarsundi milli melbarða kipp- lcorn fyrir neðan Síðumúia; laugin er hér um bil 3 feta breið skál, i gömlu kverahrúðri hiti hennar 73°, í auga dálitlu ofar í litlu mýrarsíki eru 42°. Hurð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.