Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 58

Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 58
62 |)á, er ganga út að láglendinu, enda hlýtur sjórinn að hafa gengið upp að þeim og, ef til vill, töluvert upp í dalina. Að hve miklu leyti hnullungaberg og móhella í mörgum dalmynnum við Mýrar er myndað af sævar- gangi, er eigi hægt að segja að svo stöddu; |jað er eigi nægilega rannsakað. Á Snæfellsnesi eru allmargar sævarmenjar. I Stað- arsveit er hinn alkunni Olduhryggur; það er malarhrygg- ur ákaflega Iangur; hann er nærri óslitinn um Staðar- sveitina alla austur undir Hafursfell; í hrygg þessum er allstaðar rnöl og brimsorfió grjót, en mýrar fyrir ofan hann og margar tjarnir og stöðuvöln; þar hafa verið lón og rif fyrir framan. Við Sleggjubeinsá fyrir utan Breiðuvík eru töluverðar sæmyndanir svipaðar Fossvogs- lögunum, áin rennur til sævar í djúpri hvilft fyrir aust- an Sölvahamar og eru þar miklar móhellumyndanir og lábarið grjót um 100 fet yfir sjó; lögin eru mismun- andi að gerð, hallandi og bogin. Milli Laugbrekku og Hellna eru einnig leifar af gömlum malarkömbum. Mjög víða eru þykkar hnullungamyndanir á Snæfellsnesi, sem að öllum líkindum einhvern tíma hafa verið í sjó. Slík- ar myndanir má sjá í Svalþúfu og Valavík við Hella; þar hefir ungt hraun runnið ytir móhellu og hnullunga- bergið, en í Sölvahamri eru svipaðar myndanir undir ísnúnu hrauni. Norðanvert við jökulinn sjást sævar- merkin víða enn þá betur. Frá þvi er Prestahrauni sleppur og alla leið inn undir Enni, eru melöldur og Hollahryggir með brimbörðu grjóli og hjá Prestahrauni er glögg strandlína 112 fet yfir sjó, og á sömu hæð eru grásteinshraunin hjá Ingjaldshóli hulin hnullungum af lábörðu grjóti. Hér og hvar norðan á nesinu eru fornir marbakk- ar við firðina og eiðin milli fjarðanna hafa áður legið í sjó; eiðið milli Mýrarhyrnu og Kirkjufells er mjög lágt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.