Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 110

Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 110
104 frá þvi, hvers eg liafi orðið vísari um ]>au. En auk þess hefi eg í síðustu 7 ár athugað lífshætti þessara dýra í Reykjavík og nágrenninu og skemdir þær, er þau hafa gert á skipum og bryggjum. Það hafa verið svo mikil brögð að þessum skemdum, sérstaklega á þikskip- um af völdum „maðksins11, að það hefur valdið útgerð- armönnum eðlilegrar áhyggju. Trémaðkurinn er einskonar skeldýr, en frábrugðinn flestum skeldýrum, að því leyti að hann er langur og mjór, eins og ormur (,,maðkur“). Skeljarnar um hann eru mjög litlar og eru eins og hólkur um framendann, „hausinn11. Ut úr afturendanum eru 2 mjóar pípur. Liturinn er hvítur. Hann grefur sig inn í við af öllu tægi, og myndar djúpa holu, smugu, er nær einslangt inn í tréð og maðkurinn er langur eða lengra. Smug- una þekur hann svo alla innan með kalki, er smitar út úr honum, nema inst, þar sem hann er að bora, en það gerir hann með skelinni, sem er alsett smáörðum, líkt og þjöl. Hanu hefur aðeins hústað í trénu, líkt og skelfiskar, er búa í liolu í leirnum á sjáfarbotni, en nær- ist ekki á því. Fæðan eru örsmá dýr í sjónum, er ber- ast inn í maðkinn með sjónum, inn um aðra pípuna. Út um hina pípuna herasl „tréspænirnir“, saurindin og lirfurnar. Pípurnar getur hann teigt út úr smugunni og kipt þeim inn, ef við þær er komið. Eggin eru feikna mörg, klekjast fyrst út í maðkinum og svo berast lifrurn- ar, sem eru á stærð við lítinn títuprjónshaus, úl í sjóinn og sveima þar um nokkurn tíma, en setjast svo á við, ef þær finna hann fyrir sér, skip eða rekavið, og bora sig þegar inn, annars fara þær forgörðum. — Þegar þeir hora sig inn eru þeir svo smáir, að smugan er aðeins 1/2" á vídd, en víkkar svo inn á við, eftir þvi sem maðkurinn vex. Hann kemst því aldrei af sjálfsdáðum út úr smugunni og getur ekki þrifist fyrir utan hana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.