Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 90

Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 90
84 FyrÍr N. og V. Iiana dýpkar mjög, svo ]iar er 30—50 fðm. á '/» nnlu löngu svæði og á nokkrum stöðum er dýpið jiar yfir 55 fðrn. og mesta dýpið 58 fðm fann eg jiar á 2 stöðum. Feddersen fann jiar 59 fðm. og gam- all maður, Hannes bóndi í Skógarkoti (áður á Heiðar- bæ) heíir fundið likt dýpi. Þetta dýpi, Sancleyjardjúpið, liggur frá NA. til SV. og frá ]iví gengur ntjór áll með alt að 44 fðm. dýpi inn í Hestvik. Hestvik er öll mjög djúp. 40 fðtn. í mynninu og svo aðdjúpt í henni norð- anverðri, að þar er á einum stað 20 fðm., ekki liáts- lengd frá berginu. Einnig er ntjög aðdjúpt við landið fyrir S. Heiðarbæ, við Arnarfell, N. við Sandey og A. undir Nesjaey og Heiðarbæjarbólma. Hið mikla aðdýpi í Hestvik hefir víst gefið^til, að menn álíta hana dýpsta hluta vatnsins, jafnvel botnlausa. Eg mældi hana ]iví sérstaklega nákvæmlega, án þess ]ió að fntna meira dýjii en hið umgetna. Af þvi sem nú hefir verið sagt um dýpið í vatniuu, má sjá, að ]iað er mjög misdjúpt. Að ákveða rneðal- dýptina er ekki auðvelt, þó mætli nokkurnveginn reikna hana út af hinum nærfelt 500 mælingum mínum. Til þess hefi eg eigi haft tíma. Eg býst þó við að hún verði eitthvað nærri 20 fðm. og má af því sjá, hve feiknamikið vatnsmegn er í öllu vatninu. Um botninn og ásigkomulag Itans er þess að geta, að næst löndum og út að 5 faðma dýpi er hann ýmist grýttur eða sendinn; þar sem hann er grýttur, erannað- hvort stórgrýti eða. hraunklappir. Þar sent sandur er, er það dökkur hraunsandur, en ofan á honum er opt þunt lag af leðju á blettum og má ]iá oft sjá, hvernig bylgjuhreyfingin hefir skolað leðjunni saman í ílekki. Þar sem útgrunt er, ekki yfir 10 fðm., svo sem á Skála- brekku og Mjóanesgrunnunum, báðum megin við Mjóa- nes og langt suðvestur af því og í Vatnskotsvík, nær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.