Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 15

Stúdentablaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 15
Eru frumvarpsdrög Sverris stefna Sj álfstæðisflokksins? - Sjálfstæðisílokkur- inn sjálfur hefur ekki sett fram beinar og ákveðnar lausnir á ein- stökum vandamálum námslánakerfisins. En grundvallarstefna Sjálf- stæðisflokksins varð- andi skóla- og mennta- mál er að allir einstakl- ingar í þjóðfélaginu hafi jafnan rétt til náms, óháð búsetu, uppruna, stétt eða stöðu og óháð aldri, svo framarlega sem menn hafa til þess nægilegan þroska að takast á við nám. Ég held að í rauninni séu ekki aöeins stjórnarflokk- amir sammála um þessa grundvallarstefnu, held- ur allir stjórnmálaílokk- ar á íslandi. Námslána- kerfið á að endurspegla þessa stefnu með því að gefa fólki kost á að stunda nám, óháð efna- hag. Vandinn sem við er aö etja í námslánakerf- inu endurspeglaðist htns vegar í því sem sett var á blað í fyrravetur, þessum málamiðlunarhugrryndum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Sjóðurinn getur sprungið - Vandamál Lána- sjóðsins er fyrst og fremst það að hann hefur ekki fengið nægilegt fjár- magn í beinum framlög- um frá ríkinu, heldur hefur hann þurft að taka lán, jafnvel erlendis frá, og þarf aö endurgreiða þau meö háum vöxtum og gengis- eða verðbót- um. Lánin sem náms- menn fá hafa hins vegar verið með þeim kjörum að þau ná engan veginn að standa undir þessum útgjöldum. Menn hafa verið að reyna að finna leið til þess að örva endurgreiðslur inn í sjóöinn, þannig að hann geti - eins og stefnt hefur verið aö - sem mest stað- ið undir sér sjálfur, sé til framtíðar litið. Sannleik- urinn er sá að ef ekki verður breyting á þessu að einhverju leyti, springur þessi sjóður í loft upp. Þess vegna er það til komið þetta ákvæði í stjómarsátt- málanum nú að endur- skoða eigi lögin um Lánasjóðinn og sú end- urskoðun skuli gerð í samráði við námsmenn. - Ég held að ástæðan fyrir ákvæöinu um sam- ráð sé sú að menn telja ekki efni né ástæöur til aö ríkisstjórn sé að standa í neinu striði við námsmenn, eins og örlaði á í fyrra. Auminginn hann ríkissjóðurl - Það er auðvitað ein leið til að komast íyrir hluta vandans að aum- inginn hann ríkissjóður taki á sig þessi lán til að létta á sjóönum. Alþingi hefur hingað til hins vegar ekki treyst sér til að hafa beina DÆMI UM ENDURGREIÐSLUR Mismunandi hugmynd- ir manna um endur- greiðslur námslána fjalla ekkl aðeins um upphæöir, hagkvæmni og tölur á blaði. Þær snerta líf raunverulegs fólks, bæði á meðan á námi stendur og einkum að því loknu. Til að gera okkur grein fyrir áhrifum endur- greiðslna höfum við því sett saman nokkur raunveruleg dæmi. I þeim öllum er miðað við framfærslutölur LÍN eins og þær eru í dag og þess gætt að fara hvergi út fyrir ramma námsframvindu- krafna sjóðsins. Þá er verðbólgu og þar með áhrifum vísitölutryggingar sleppt. Það skal sérstaklega tekið fram um þessi dæmi, að þeim er ekki ætlað að vera dæmigert úrtak náms- fólks sem aðstoðar nýtur hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna, heldur dæmi um fólk sem hefur háar námsskuldir. Meðal- námsskuldir hjá sjóðnum eru t.d. miklu lægri en þessi dæmi gætu gefið til kynna. Það helgast m.a. af því að meðalnámslengd lánþega er innan við 3 lánsár. Einnig er alls staðar í dæmunum miðað við fullt lán vegna framfærslu, öðrum liðum sleppt, svo sem bóka- kostnaði, lífeyrissjóði og áhrifum tekna . Útreikningur endur- greiðslna miðast við tekjur að námi loknu. Engar marktækar tölur er að fá, 1-2 TVEIRNEMARÍ HAGFRÆÐI Þau fylgdust aö í gegnum menntaskóla og síðan viðskiptanám á 5 árum i Háskóla íslands. 1) Annað þeirra var ógiftur og bamlaus karl- maður. Hann bjó í leigu- húsnæði á meðan hann var í HÍ, þar sem þrengslin i svo að hér eru gerðar nokkrar spár, m.a. um launaskrið eftir starfsaldri. Athuga ber að þar sem allar aðrar tölur miðast við verðlag í september 1987, er ekki gert ráð fyrir tekjubreytingum vegna nýrra samninga hér. Tekjutaflan sem hér er notuð er þannig: foreldrahúsum leyiðu ekki að hann byggi þar. Heildamámsskuld hans fer í 1.167.750 kr. Endur- greiðsla hans að námi loknu nemur á ári 31-39 þús. kr. , og verður hann því búinn að greiða lán sitt upp 34 ámm eftir námslok, u.þ.b. 60 ára gamall. Dæmi Tekjur á ári miðað við endurgreiðsluár nr. Fýrstu 5 ár Ar 6-15Ár 16-25 Ár 26-40 -10,11,12,13 650 000 715 000 785 000 650 000 -14,15,16 700 000 770 000 850 000 700 000 -3,4,5,6,7,8,9 800 000 880 000 970 000 800 000 -1,2 800 000 880 000 970 000 800 000 B3 Stúdentablaðið

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.