Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 30

Stúdentablaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 30
Fréttir atvinna — atvinna — at\ KcrfteMnnun: Markmiðiö er »ð gera nemendur h»la fil að leysa é ikipulegen hétt hin ýmsu verkefni með aðstoð margvislegra hjélpartaakje. e.s. flaeðirite o.fl. Lögð verður éhersla é að kenna þessi fraeði alveg fré grunni, þ.e. fré þvi eð greina núverandi kerfi til þess að hanna nýtt. Fjarvinnsla: Töfvusamskipti milli fjarlaegra staða fasrast sífellt I vöxt. Kennt verður hvernig gögn eru flutt gegnum simakerfi og helstu hugtöfc I því sambandi. Einnig verður fjallað um ner- net og notkun þeirra og tengingu tötvutsekja almennt. Stýrlkerfl: Markmiðið er eð kenna nemendum notkun og hönnun stýrikerfa, sem sjé t.d. um að raða notendum é fjölnotendavéler, stýra samskiptum og flelra. Góð þekking é stýri- kerfum er forsenda þess að geta nýtt vélbúnað é hagkvseman hétt. Gegrvasafnskerfl: Kennd verða helstu hugtök I gegnasafns- fraeði, hönnun og notkun þeirra ésamt uppbyggingu. Tölvuháskóli VI Skölanefnd Vertlunerskóla Islands óskar að 1. Kennslustjóra til að skipuleggja og hafa , umsjón með uppbyggingu néms I Tölvu- 9 héskólanum. '2. Tölvufraeðingaemskalskipuleggjataekni- lega uppbyggmgu skólans og annast taekjakost hans og hugbúnaðargerð. 3. Kennara til að kenna eftirtaldar néms- Grunnnémskeið. Forritun (3 mél). Fjervinnslu . Stýrikerfí. Gegnasafnsfraaði. öryggismél. Vinnuvistfraeði. Stjórnun. Kennsla skal skipulögð I samvlnnu við vaent- anlegan kennslustjóra Ökum stöðum við skólann fyfgtr kennslu- skytda. Æskilegt er að kennarar hafi starfs- reynslu fré tötvudeildum stórra fyrinaBkja. Laun og kjör verða skv. nénara samkomu- tagi við skólanefnd Verzlunarskóla Islands. Umsókmr skulu sendar Þorvarðl Elíassyni, skólastjóra, eigi siðar en 15. égúst nk. Vmrjkjnsrskóh Islmnds Tölvuhéskóll VI tTölvuhéskóli Ver/lunarskóle Islands mun ' taka til starfa 1. janúar nk. Innritun nemenda hefst i haust og er fyrirhugað að taka þé inn 56 nemendur. Siðar verður þeim fjölgað upp i 160 a.m.k. Kennt verður I húsakynnum Verzkmarskóla Islands, Ofanleiti 1, kl. 14.00-20.00. Némið skiptist I 3 annir sem né yfir 1 •/» vetur. Stefnt er að víðbótarnémi siðer, sem leiði til B.S. prófs I töMifraeðum. Markmið skólans er: Að nemendur geti að loknu némi skipulagt og annaat töhruvaeðingu khjé fyrlrtaekjum og séð um kennslu og þjélfun jfi starfsfólks sem notar tölvur w Kenndar verða eftirtaldar némsgreinar. Markmiðið er að kynna nemendum mikil- vaegi öryggis I töMivinnslu. Gögn eru dýrmaet. og mikilveegl að þeirra aé vel gaett. Með þessari grein er aetlunin að gera nem- endur haefa til að skrifa leiðbeiningar og handbækur um notkun tölvukérfa. Elnnig verður þeim kennt að leiðbeina notendum, sem oft hafa litla sem enga þekkingu é tölv- um og þurfa þvi að fé hjélp é méll sam þeir skilja. Vinnuvietfraeðt: Markmiðið er að kenna nemendum að hanna kerfi með það fyrir augum að né fram hé- marks afköstum notenda og vinnugaeðum ésamt þaegindum I notkun. Verftefnl 1: Raunhaeft verkefni sem nemendur leyse með hjélp þeirra verkfaera sem þeir hafa lært að Sama og verkefn Kennd verður uppbygging fyrirtaekja, hugtök stjórnunar. vinnudreifing. skipulagning og Vmrshjntrskóli Islands TVÍ Auglýsingin hér á síðunni birtist í blöðum um og upp úr miðju sumri. Hún vakti mjög ákafar umræður og sterk viðbrögð. Það sem gagnrýnt var fyrst og fremst var að notað skuli heitið “háskóli” um þessa námsbraut. Ýmsir háskólakenn- arar töldu fráleitt að gefa náms- braut þessari slíkt heiti, þar sem hún stæðist engan veginn þær kröfur sem gera yrði til háskóla, háskólakennara og háskólaprófa. Svör forráðamanna Verzlunar- skóla íslands voru á þá lund að þar sem krafist yrði og byggt á stúd- entsprófi nemenda, félli þessi braut fyllilega undir heitið “háskóli”. Hugtakið “háskóli” væri ekki virð- ingarheiti fyrst og fremst, heldur skilgreining á skólastigi, einu af þremur skólastigum á íslandi: grunnskólastigi, framhalds- skólastigi og háskólastigi. Nú hefur bæst í umræðuna greinarstúfur sem efalítið vekur nokkra athygli meðal þeirra sem um málið íjalla. Grein þessi er eftir Lilju Ólafsdóttur og birtist í TÖLVUMÁLUM, riti Skýrslu- tæknifélags íslands, 6,tbl. sept- ember 1987. Lilja styður stofnun Tölvuháskólans og færir fram rök fyrir nauðsyn slíks skóla. Lokaorð greinar hennar eru: “Ósk mín til Verzlunarskóla ís- lands er að honum takist að gefa nemendum sínum það veganesti aö þeir verði eftirsóttir starfsmenn við upplýsingatæknistörf í landinu og prófskírteini þaðan verði verulegur gæðastimpill.” Heildarlöggjöf um háskóla á íslandi í málefnasamningi ríkisstjóm- arinnar er ákvæði um að undirbúin verði heildarlöggjöf um íslenska háskólastigið. Samkvæmt lögum um skipulag náms eru skólastigin þrjú, þ.e.a.s. grunnskóli, fram- haldsskóli og háskóli. Stúdenta- blaðið spurði Birgi ísleif Gunn- arsson, menntamálaráðherra, hvað liði framkvæmd þessa ákvæðis í stj órnarsáttmálanum. Birgir lagöi áherslu á að aðalskólinn á háskólastigi væri auðvitað Háskóli íslands, sem væri bæði kennslu- og rannsóknar- stofnun. Hins vegar væm æ fleiri skólar að fara inn á háskólastigið. Þeir væm reyndar þegar orðnir allmargir. Nýjustu dæmin væru háskólakennsla á Akureyri og tölvukennsla á háskólastigi í Verslunarskóla íslands. Fyrir hefðum víð Tækniskólann, listaskólana og bændaskóla. Þetta væru skólar sem kenndu á háskólastigi. Birgir komst svo að orði um framhald málsins: - Ég held að það sé þarft að setja heildarlöggjöf um háskólastigið og taka upp virka samvinnu milli þeirra skóla sem eru á háskólastigi. Ég hef reyndar þegar lagt drög að því að setja upp samstarfsnefnd milli þessara skóla, þannig að þeir geti rætt saman t.d. kröfur til náms sem gefur ákveðna lærdómstitla, t.d. bachelorsgráðu eða mastersgráðu. Þessir skólar þurfa að koma sér saman um eitthvert ákveðið lágmark. Þetta held ég að sé mjög mikilvægt verkefni nú á næstu misserum. - GSæm. “Happdrætti eru peningar fólksins" - segir menntamálaráðherra Oft hefur verið að því fundið að virðingarverð stofnun á borð við Háskólann sé að verulegum hluta rekin fyrir happdrættisfé. Þetta bar á góma er útsendari Stúdenta- blaðsins hitti nýkjörinn mennta- málaráðherra að máli. Birgir ísleifur Gunnarsson var ekkert á móti þessu ástandi. - Ég sé ekkert rangt við það að Háskóli íslands sé rekinn að hluta til af tekjum sem koma af happ- drætti. Það er fólkið sjálft sem kaupir happdrættishiiðana - í vinningsvon, væntanlega., en stuðlar líka að uppbyggingu Há- skólans, sagði Birgir. Og hann hélt áfram: - Þetta er mjög algeng aðferð víðsvegar um lönd til að íjármagna íj árfestingar af ýmsu tagi. Happ- drætti eru rekin á vegum ríkisins víðsvegar, bæði í einstökum ríkjum Bandaríkj anna og víðar, til að Qár- magna ákveðnar stofnanir. Ég sé ekkert á móti því að beita þessari aðferð. Svo mörg voru þau orð. - GSæm. 18 Stúdentablaðið

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.