Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.02.1988, Síða 29

Stúdentablaðið - 01.02.1988, Síða 29
MIKILVÆG ATRIÐI SEM ÞÚ VERÐUR AÐ VITA FYRSTA ÁRS NEMAR FYRSTA ÁRS NEMAR FÁ LÁN VEGNA FYRSTA MISSERIS AÐ LOKNU MISSERINU, HAFI ÞEIR SKILAÐ EÐLILEGUM NÁMSÁRANGRI. GILDISTÍMI UMSÓKNAR EKKI ER VEITT AÐSTOÐ FYRIR PANN TÍMA NÁMSÁRSINS SEM LIÐINN ER ÞEGAR ÚTFYLLTRI UMSÓKN ER SKILAÐ. ÞETTA GILDIR FYRIR ALLA NÁMSMENN. AF GEFNU TILEFNI ERU FYRSTA ÁRS NEMAR SÉRSTAKLEGA HVATTIR TIL AÐ SKILA INN UMSÓKNUM ( UPP- HAFI SKÓLAÁRS, ÆTLI ÞEIR AÐ SÆKJA UM LÁN Á ANNAÐ BORÐ. EFTIR 1. MARS 1988 ER EKKI TEKIÐ VIÐ UMSÓKNUM UM ALMENN NÁMSLÁN OG FERÐASTYRKI VEGNA YFIR- STANDANDI SKÓLAÁRS. AFGREIÐSLA LÍN ALMENN AFGREIÐSLA ER OPIN ÞRIÐJUDAGA OG MIÐVIKUDAGA FRÁ 9.15-16.00 OG FIMMTUDAGA FRÁ 8.00- 18.00. SÍMARTÍMAR RÁÐGJAFA ERU KL. 9.15-12.30 ALLA DAGA. VIÐTALSTÍMAR RÁÐGJAFA ERU KL. 12.00- 15.30. MÁNUDAGA OG FIMMTUDAGA FYRIR NÁMSMENN Á ÍSLANDI. ÞRIÐJUDAGA FYRIR DANMÖRKU OG SVÍÞJÓÐ. MIÐVIKUDAGA FYRIR BANDARÍKIN, KANADA OG S-AMERÍKU. FÖSTUDAGA FYRIR ÖNNUR LÖND. Eftir 1. mars 1988 er ekki tekið við umsóknum um almenn námslán og ferð- astyrki vegna yfirstandandi skólaárs. Lánasjóður íslenskra námsmanna Laugavegi 77,101 Reykjavík, s. 2 50 11 HÚSA VÍKURJÓGÓGÚRT JÓGÚRT - MEGRUN 1. dagur: 1 jógúrt, 6-8 sveskjur, 1 epli, súrmjólk I 1/2 glas án sykurs, I epli jógúrt. 2. dagur: 1 jógúrt, I epli, 6 - 8 sveskjur, 1 banani, súrnjólk, 1 epli, ostur að vild, jógúrt. 3. dagur: I epli,jógúrt, 10 sveskjur, 1 banani, epli, jógúrt, 1 appelsína, 1 epli, osturað vild, 200 gr. kjöt. 4. dagur: 1 epli, jógúrt, 10- 12sveskjur, 1 banani, 1 eplijógúrt, osturað vild, 1 appelsína, lepli, osturað vild, 200 gr. kjöt. 5. dagur: Súrmjólk, 1 epli, 10- 12 sveskjur, epli, 1 banani, ostur að vild, jógúrt, 2ávextir að eigin vali, ostur að vild, 200 gr. fiskbúðingur eða kjöt. Drykkir: Svart kaffi eða te, sykurlausirgosdrykkir íhófi. STÚDEMTABLAÐIÐ 29

x

Stúdentablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.