Fálkinn


Fálkinn - 06.07.1935, Side 1

Fálkinn - 06.07.1935, Side 1
16síður40anra Reykjavik, laugardaginn 6. júli 1935 VIII. W UR BRANDSGILI. fírandsgil skerst til suðvesturs úr Jökulgili á Landmannaafrjetti rjett fyrir innan Laugar, og gengur suður og vestur með hinu blásvarta líparitf julli fíláhnjúk, sem sker úr öðrum fjöllum þarna um slóðir bæði vegna litarins, því áð þarna eru flest fjöllin gul, og svo vegna þess hve hár hann er. Er Brandsgil þröngt viðast hvar og ilt að komaSt þar áfram, ekki síst vegna þess, að fannir eru þar oft mestan part sumarsins, af því að sólar nýtur illa vegna þrengslanna. En i gilkjaftinum eru brennisteins- hverir, sem auðvelt er að komast að, því að þeir eru á eyrunum þar sem yilið sameinast Jökulgili, og fyrir neðan þrengslin. Þegar inneftir kemur er það afar hrikalegt, með þverhníptum hamrastöllum og hárlwössum nýpum og klettum í eggjun- um. Lfósm. K. II.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.