Fálkinn


Fálkinn - 23.11.1935, Page 9

Fálkinn - 23.11.1935, Page 9
F Á L K I N N 9 / sumai' reyndi danska sundkonan Else Kragh að synda yfir Stóra- helti. Sýnir myndin afí ofan hana á sundinu .og bátinn sem var henni til fylgdar. Myndin afí ofan til hægri er af sýn- ingu garfíyrkjumanna í Danmörku, sem haldin var í Kaupmannahöfn i sumar. Er }>afí stærsta garðyrkju- sýning sem haldin hefir verifí í Danmörku. Kröld er af enskum herskipum í Miðjarðarhafi og halda þau þar heræfingar í sífellu. Eru aðalstöðv- ar þeirra við Gibraltar, Malta, Al- exandríu og Súes. Myndin hjer til hægri sýnir éitt af þremur stærstu lierskipum Breta, H.M.S. Rodney, sem kom hingafí til lands árifí 1930 og sýnir byssukjaftana. Rodney hefir aldrei tekifí þátl í strífíi en nærri má geta, að hann getur bitifí óþyrmilega frá sjer, ef til kemur. íÉHÉSSS ' . IIlSÉf ’ ' ■■■■•'■ ■■'■ .'■■;■;■ •:■;■"7. ■ ■• i---. í * . s ■ MÉ ■ . . Myndin til hægri er tekin af fólki, sem er afí láta innrita sig í her Abessiníu. Eru þafí ekki afíeins karlmenn heldur og konur líka.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.