Fréttablaðið - 26.09.2009, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 26.09.2009, Blaðsíða 49
matur 5 Við gerð góðrar súpu þarf galdra sem felast í góðu skapi. Þrír úlfar og gæs. Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari ásamt úlfhundunum sínum tveimur með gæsasúpuna góðu. GÓMSÆT VILLIGÆSASÚPA FRÉTTA B LA Ð IÐ /A N TO N A Helgarmatseðill Weekend special Geysir Bistro & Bar Aðalstræti 2, 101 Reykjavík, Sími: 517 4300, www.geysirbistrobar.is Forrréttur: Ofnbakaðir humarhalar m/humargljáa Owenbaked lobstertails w/ Lobster glaze Eftirréttur: Ítalskur vanillu búðingur m/mangó Mango panna cotta Aðalréttur: Nautalundir og Hreindýr m/rösti kartöflu, svepparagú og eplasósu Beeftenderloin and raindeer v/ rosti potado, mushroomragu and applesauce. Aðeins Kr. 4.900,- Verði ykkur að góðu. GÆSAGÚLLASSÚPA fyrir 6 4 gæsalæri salt og nýmalaður pipar 4 msk. olía 2 ½ dl hvítvín eða mysa 1 laukur, smátt saxaður 2 hvítlauksgeirar, smátt sax- aðir 1 paprika, skorin í litla bita 1 gulrót, skorin í litla bita 1 sellerístilkur, skorinn i litla bita 2 tsk. paprikuduft ½ tsk. kúmín 1 ½ msk. hveiti 1 lárviðarlauf 9 dl villibráðar- eða kjúkl- ingasoð, eða vatn og kjúkl- ingakraftur 400 g niðursoðnir tómtar í bitum 15 g þurrkaðir villisveppir, lagðir í vatn í 20 mín. 100 g kjörsveppir, skornir í bita ¼ tsk. cayenne pipar 6 msk. sýrður rjómi eða grísk jógúrt Kryddið lærin með salti og pipar og steikið í 2 msk. af olíu á vel heitri pönnu þar til lærin verða gullinbrún. Takið þá lærin af pönninni og setjið í pott. Bætið hvítvíni á pönn- una og sjóðið niður um helm- ing. Hellið þá víninu í pottin. Kraumið laukinn, hvítlaukinn, papriku, gulrætur, sellerí og sveppi í afganginum af olíunni í þrjár til fjórar mínútur. Þá er paprikudufti og kúmíni bætt á pönnuna og kraumað í tvær mínútur í viðbót. Hveitinu er þá stráð yfir grænmetið og kraumað í tvær mínútur. Hærið stöðugt í með sleif á meðan. Hellið þá grænmetinu í pott- inn, ásamt soðinu, niðursoðnu tómötunum og cayenne-pip- arnum og sjóðið við vægan hita í 60 til 80 mínútur, eða þar til kjötið af lærunum er orðið mjúkt. Takið þá lærið upp úr súpunni og skerið kjötið í ten- inga. Setjið þá teningana aftur í pottinn og sjóðið í fimm til tíu mínútur og smakkið til með salti og pipar. Setjið súpuna í skálar og bætið einni matskeið af grískri jógúrt í hvern disk og skreytið með til dæmis kórí- ander- eða óreganólaufum. GÆSAMAUKSÚPA MEÐ VILLISVEPPUM 2 msk. olía 4 gæsalæri salt og nýmalaður pipar 20 g þurrkaðir villisveppir, lagðir í volgt vatn í 20 mín. 100 g kjörsveppir, skornir í sneiðar 1 l villibráðar- eða kjúkl- ingasoð eða vatn og 1 msk. kjúklingakraftur ½ dl brandí 1 dl púrtvín sósujafnari 1 dl rjómi 4-6 msk. léttþeyttur rjómi Kryddið lærin með salti og pipar og kraumið í olíu í potti í þrjár til fjórar mínútur eða þar til lærin verða fallega brún. Bætið þá kjörsveppunum í pottinn og kraumið í tvær mín- útur. Kreistið þá vatnið af villi- sveppunum og setjið í pottinn ásamt tveimur desilítrum af sveppavatninu, villibráðarsoð- inu, brandí og púrtvíni. Sjóðið við vægan hita í eina og hálfa klukkustund. Takið þá lærin upp úr pottinum og skerið kjötið af beinunum. Skerið kjötið í litla bita og setjið aftur í súpuna. Látið sjóða í tíu mínútur í viðbót. Maukið þá súpuna með töfrasprota eða í matvinnsluvél. Þá er rjómanum bætt í súpuna og smakkað til með salti og pipar. Berið fram með léttþeyttum rjóma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.