Fálkinn


Fálkinn - 12.06.1937, Blaðsíða 15

Fálkinn - 12.06.1937, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Vr> Guðmundur Ólafsson múrari Árni Jóhannsson bankaritari, verður sextugur 16. júní. verður sjötugur 13. júní. Pjsíur Pálssun skrautrifari. Pjetur Pálsson skrautritari á sextugsafmæli 17. júní. Hefir hann dvalið lengstum í Reykja- vik og í æsku lærði hann skraut- ritun og teilmingu af Benedikt Gröndal, sem eigi aðeins var þjóðfrægur fyrir skáldskap sinn heldur og fyrir teiknilist sína, sem öll þjóðin þekkir af Fjall- konumynd hans. Pjetur hefir skrautritað feiknin öll en auk þess iðkað Ijóðagerð, m. a. kom út eftir hann fyrir nokkrum ár- um Ijóðabókin Burknar. M. a. hefir hann gert kvæði um Grím Thomsen og annað um Skúla fógeta og skrautritað þau. Birt- ist hér mynd af hinu síðara, mjög smækkuð, en þó sæmilega læsileg. Wö iuah.Ví>mWVltt. 9. ttoo.Uð’í. $>:! tíltjní af tv<5.V újvtiali VStv.* \ at’.u IwnpU, íiuXtft ,1-vx.í l <i,CÍ«fí OA' n\úL Vnív'ivxúv! 4'."u,<o «n>k(l F.ftiíYt 'uu.rfi-l "Uv;u "uaiúuo'ýttV. ' vtin^vwvi, fi<l on öt|.«su.u J'uuvUtt. .'Cxxviu iV.’.V tjo llif*. i'vcí 'aUíV /tVixv^if. I ('..•••i^vtttut. ‘ t vuVxr k ."t\, ';vu«tttv*» vuxu* . , '«>»« v!iv. .-•«lavtuioVtuu- I>v>t>ra tuVði L.rt AliftV Vi4 <'tM»iVr,ú* t« t£» 'l,*ípv’<v/iöUtt.- Cttluí vvX-ctmát -’\Tt v V'iV'. Nýr fiskur á borðið á öllnm heimilum sunnanlands. Bílferðirnar um Suðurland eru byrjaðar og nú geta húsmæður hvarvetna haft á borðum nýjan fisk, eins og húsmæðurnar í Reykjavík. Hraðfrystistöð Hafliða Bald- vinssonar, sími 4456, sendir yður glænýjan fiskinn heim á borðið, BEINLAUSAN STÉINBÍT, ÝSU og ÞORSK, tilbúið að steikja eða sjóða alt í 6punda hrað- frystum plötum. ðll oistihús á Suðurlandi heimta þenna fisk vegna þess að hann geymist betur en ann- ar fiskur ogver altaf sem nýr. Sveitakonur! Viljið þjer ekki reyna besta nýmetið handa fólki yðar? Höfum sett á stofn sjerstaka deild, þar sem við tökum að okk- ur alla Ijósmyndavinnu amatöra, svo sem f>- framköllun, kopieringu og stækkanir. Þaulvanur fagmaður (Vígnir ljósm.) sjer um alla vinnu. Hjer er því aðeins um 1. flokks vinnu að ræða. Kemedia hf Austurstræti 7. Mnnið svar við kosnmgagetrauninni fyrir 20. júni. Utfyllið eyðublaðlð í siðasta blaði. Ein af stylstu járnbrautuni í heimi er hliðarbrautin til Salzkamm- ergut i Austurríki. Er hún einka- eign og hefir nú lent í svo miklum ljárhagsörðugleikum, að hún verður að hætta störfum. Brautin liggur illi Salzkammergut og Bad Ischl og ein af stöðvunum á henni er „Hviti hesturinn“ veitingahúsið seni margir kannast við af samnefndri kvikmynd, er sýnd var í Reykjavík i fyrra. I.iggur brautin um fagurt fjalllendi og það er ekki vegna þess að ferðafólkið sje hætt að koma til Salzkammergut, sem brautin hefir ekkert að gera, heldur af þvi að allir kjósa bifreiðarnar fremur. loginn af Windsor. Hann misti kou- una við bifreiðarslys fyrir ári liðnu og nú er sagt að hann langi ösköpin öll til að giftast fráskilinni konu, sem enn á mann á lífi. Heitir hún frú Schernin. Nú er kanslarinn ka- jióiskur og sömuleiðis flestir þegn- ar hans, og er talið óvíst að honuri verði leyft að giftast frúnni meðan hann situr í kanslaraembættinu. Seg- ír sagan, að hann muni þessvegna ætla að leggja niður völd eins og Edward og muni verða gerður að sendiherra Austurrikis í London. Þær eru girnilegar til fróðleiks þessar i'ráskildu! Best er að auglýsa í Fálkanum ---X---- Schuschnigg kanslari i Austurríki er að lendn i sömu kliptmni og her- fllll með islenskum skrpum1 »fij

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.