Fálkinn


Fálkinn - 26.07.1940, Blaðsíða 4

Fálkinn - 26.07.1940, Blaðsíða 4
4 F Á L K 1 N N Hinn brosandi forseti. I>að var beðið eftir því með mikilli eftirvæntingu í Amer- íku undanfarnar vikur, hvort Roosevelí núvsrandi forseti Bandaríkjanna mundi gefa kost á sjer í þriðja sinn, sem forsetaefni demokrata. En kosningar þessar eiga að fara fram á hausti komanda. Og menn biðu þessarar ákvörð- unar eftirvæntingarfullir víðar en í Ameríku. Augu alls heimsins mændu á þennan mann. Nú er gátan ráðin. Flokksþing Demokrata kaus Roosevelt forsetaefni sitt, þegar í fyrstu umferð, en það er óvenju- Iegt. Roosevelt hefir nú síðan fallist á, að verða í kjöri í þriðja sinn. Roosevelt. Roosevelt er fæddur árið 1882 á gamalli eignarjörð forfeðra sinna við Hudson fljótið. Forfað- ir hans, Claes Martensen, fluttist til Ameríku 1650. Hann var fram takssamur og duglegur Hollend- ingur. Kominn frá borginni Roosevelt í Niðurlöndum, og sett- ist að í New Amsterdam, en það var nafnið á New York á þeim dögum, til þess að brjóta sjer þar braut. Afkomendur bans, sem eins og bann, hafa allir verið dugnaðar og atorkumenn, hafa ýmist verið bændur, kaupmenn, verksmiðjueigendur eða banka- menn. Þeir kölluðu sig Roose- velt eftir fæðingarbæ bans í Hollandi. Þrátt fyrir það, að foreldrar Roosevelts væru bvorki stjórn- málamenn eða sjerlega auðug, heimsóttu beimili þeirra margir ábrifamenn í opinberu lífi Banda ríkjanna. Einu sinni þegar Roosevelt var lítill drengur kom sjálfur forset- inn, sem þá var binn gamli, reyndi stjórnmálamaður, jnr. Cleveland, á beimili hans. Hann sjer Franklín litla og tekur bann á knje sjer og segir: — Jeg vildi óska, að þjer vegni vel, drengur minn, og þessvegna skallu biðja til guðs um, að þú verðir aldrei forseti Bandaríkj- anna. 10 árum seinna bittir Franklín Roosevelt annan frægan mann, Theodore Roosevelt, varaforseta Bandaríkjanna. Roosevelt er þá kominn á Hawardliáskólann og Móðir forselans. lcemur í fríi lieim til sín, þar sem bann liittir þennan fræga frænda sinn og vei-ður liann mjög lrrif- inn af persónuleik þessa virðu- lega stjórnmálamanns. Hann bið- ur hann um að veita sjer samtal fyrir skólablaðið, sem bann er ritstjóri fyrir og upp úr því spinnast langar umræður um bin ólíkustu pólitísk viðfangsefni. Aðvörun Clevelands gamla er gleymd. En faðir lians vill, að hann verði lögfræðingur, og það verður úr, að bann fer að vilja bans. Roosevelt gekk vel lögfræði- námið. Hann varð brátt velmet- inn og eftirsóttur lögfræðingur. Stjórnmálin eru gleymd. En þá hittir bann frænku sína, Eleanor Roosevelt, sem er mjög áhuga- söm um þjóðfjelagsmál og stend- ur fyrir sunnudagaskóla fyrir fátæk böi’n í fátækrabverfinu Bowei'y. Hún heldur því fram, að maður eigi að kynna sjer kjör og liugsunarbátt meðbræði’a sinna, því að annars líti maður á lífið eins og hálfblindur niað- ur, í gegnum sunnudagaskóla hennar kynnist liann lifi fátækl- inganna í Bowery og fær bann ábuga fyrir stjómmálunum á ný. En kynning þeirra bafði líka ann- að í för með sjer, áður en langt leið ákváðu þau að eigast. I stríðinu 1914—18 gerði Wil- son Roosevelt að rílcisritara í flotaráðuneytinu. Roosevelt var sjerfræðingur i sjórjettarmálum. Hann kom nxeð tillögu urn að leggja tundurduflabelti milli Skotlands og Noregs. Uppástunga bans vakli mikla mótspyrnu, sjei’staklega ensku flotastjórnar- innar. Wilson sendi þá herskip með Roosevelt í ferðalag til Ev- í’ópu. Englandskonungur veitti honum ábeyrn. Andstæðingar tundurduflalagningarinnar biða með mikilli eftirvæntingu eftir að fá að beyra bvað farið bafi milli hans og konungs. Sagt er, að Georg konungur hafi i röskan bálf tíina talað eingöngu um skemtisiglingarsnekkjur af mikl- urp áhuga, því að báðir voru þeir miklir áhugamenn um siglingar, þá fyrst hafi Roosevelt komið inn á sitt eiginlega erindi. Og eftir klukkutíma samtal hafi konung- urinn fallist á tillögur bans. 1919 fjekk Roosevelt það hlutverk að stjórna lieimsendingu amerísku bennannanna frá Evrópu. Það var oft glatt á hjalla á sveitaseti-inu i Campabello, þar sem fjölskyldan Roosevelt veitti gesturn sínurn af rausn og prýði. Sá, sem tók öllum fram í gleði og gamni var gestgjafinix sjálf- ur. Hann var braustur eins og hestur. Hann hljóp langar leiðir i gegnum skógana á hverjum degi. Yar fyrstur á morgnana til að stinga sjer á höfuðið í blá- tær skógarvötnin. Dag nokkurn baðar Roosevelt sig eins og venju lega og hleypur síðan heim í glaðasólskini í gegnum skógana aðeins klæddur í sundbol. Án þess að fara úr hinum blauta sundbol sest bann við skrifborð sitt og fer í gegnum póstinn, sem bann bafði fengið frá New York. Næsta morgun vaknar bann með liita. Það setur alla bljóða i þessu glaðværa búsi, þegar þeir fá að vita, að það er ekki venjuleg inflúensa, sem gengur að gesl- gjafa þeirra, heldur smitun af barnalömunarveiki, sem geisar í nágrenninu. Lömunin breiðir sig út um líkama lians. Hann Iiggur bjálparlaus i rúmi sínu — en án þess að kvarta hið minsta. Með þolinmæði sættir liann sig við allar læknisaðgerðir. Hann setur alt sitt þrek í að yfirvinna sjúk- dóminn. Það er blægilegl að halda ]iví fram við fullorðinn mann, að liann sje ekki fær unx að yfir- vinna barnasjúkdónx, segir hann. Kona lxans stendur við lilið bans í þessari baráttu, sem virðist ])ó fyrirfram vonlaus. En það endar samt með þvi, að þau vinna sig- ur eftir þrjú löng og þjáningar- full ár. Hann reynir alt bugsan- legt til að lækna sig m. a. hvera- böðin í Georgía, og dag nokkurn befir hann náð þeim árangri, að bonum tekst að hreyfa sig áfram á tveimur hækjum án annara stuðnings. Hann tekur á öllum sinum kröftunx og þvingar sig til þess að ganga lengra dag bvern Frú Roosevelt. og loks fleygir liann bækjununx og styður sig við stafi. Nú getur enginn sjeð, að liann sje lömunar veikur, þegar liann stendur eða situr, en liann getur ekki staðið upp af stól af eigin ranxleik. Franklín D. Roosevelt snýr nú aftur til lífsins. Nýr kraftur og áliugi hefur gripið liann. Hanu lætur sjer ekki nægja málafærslu störfin, beldur gerist lianxx ötull þátttakandi liins opinbera lífs, senx endar með því, að bann er kosinn landstjóri fyrir New York í-iki. Hinn lömunai’veiki íxxaður gengur út í djarfa barátlu móti spillingu og órjettlæti, sem víða í’íkir i liinu opinbera lífi ríldsins. Ýnxis almenn fyrirtæki, eins og valnsveitur og rafmagn, voru í böndunx einstaklinga, sem m. a. bafði það í för með sjer, að drykkjarvatn var helmingi dýr- ara i Bandaríkjunum en í Kanada. Roosevelt lýsir því vfir, að þessar stofnanir eigi að vera til lieilla fyrir alnxemxiixg, en ekki fjefletta liann. Ennfremur leggur Roosevelt áherslu á, að vei’kamaðurinn sje mannlég vera, því nxegi erfiði bans ekki vei’a báð söixxu lögmálum og lxver önnur vei’slunarvai’a. Hann eign- ast nxarga óvini, en fleiri vini. Það rekur brált að því, að það er ekki nægilegt fyrir Roosevelt, að vera landstjóiú í New Yoi’k- riki, liann vill fá alla þjóðina til þess að reyna sin pólitísku sjón- armið. Hann býður sig fram við forsetakosningar. Og það fyrsta, sem bíður hans á þeirri bx-aut er John, yngsti sonnr Roosevetts.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.