Fálkinn


Fálkinn - 21.01.1949, Blaðsíða 9

Fálkinn - 21.01.1949, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 HVAÐA MENN VORU SKRÆLINGJAR? Eftir dr. Jón Dúason. Hún «at ekki setið á sér en hljóp út úr rúininu. t'éll á kné og hrópaði: Hann reykir, liann reykir! Skógarvörðurinn, sem var daúðþreytlur eftir langl ferða- lag, opnaði augun til hálfs: — Þú sagðir mér það í gær, muldraði hann og svo sofnaði hahn aftur. En þegar hann vaknaði fyrir fullt og allt gat liann elcki skilið þessa undrun koiiunnar sinnar, en skildi jjetla svo seni að hún hefði komist i svo mikla geðshrær- ingu við að hann kom. En aldrei sáu þau eftir þetta að St. Hubert fengi sér í pípu, þó að hann væri lengi í eigu þeirra eftir ]>etta. Þau komu sér saman um að hinn heilagi maður reykti i pukri til þess að leiða þau ekki í freistni. Að minnsta kosti voru hinir frómu pílagrhnar frá Oberhoí ekki í vafa um að St. Hubert reykti í raun og veru, og voru ekkerl að brjóta heilann um ástæðuna til þess að dýrlingur- inn legðist svo lágt, því að slík heilabrot hcfðu verið óguðleg tilraun lil að imýsast inn i dul forsjónarinnar. Hin frómu hjón nutu enn friðsamlegrar og unaðslegrar samveru i liálft þriðja ár. Elsa hafði orðið afliuga þeirri von sem hún bar í leyni. Hún liafði fengið þá reynslu að tóbaks- ruddi, sem revktur var í stutt- pípu, gaf ennþá meiri óþef frá sér en sá sem notaður var i löngu pípunni. Á áliðnum vetri fékk Kurt lungnabólgu og dó. Elsa grél missinn og fluttist til Ober- dorf og fékk starf við gistihús- ið Gaxthaus zum Löwen. Vegna pen ingaleysis neyddist liún til að selja hina dýrmætu pípu fyrir fimm mörk. Af því að fornsalinn var bæði frómur og kaupsýslumaður seldi liann mér pípuna fyrir fimmtíu mörk og sagði mér sögu hennar ar i kaupbæti. Hann sinellti fingrúnum að gvlltu býflugunni og sagði með áherslu: — Eg er ekki í neinum vafa um að St. Hubert hefir revkt úr þessari pípu. Og svo ætla ég að bæta við: -— Eg efast ekki um það heldur. Eg geymi hana sem sýnilegan vott um óforgengilega og lifandi trú. í hvert skipti sem ég fæ samviskubit þá liorfi ég á hana. Jú, jú -— vitanlega hefir St. Hubertus reylct úr henni. Að ég reyki aldrei úr henni kemur al' því að mér er ómögulegt að til- reykja postulínsliausinn; postu- lín, sem er alveg holulausl, er eins og hjarla, sem ekki hefir Hverskonar nienn voru Skrælingj- arnir? Hefir þú nokkurntima hug- teitt það? Ýmsar hugmyndir hafa þeir skilið eftir í tungu og þjóðar- nléðvitund íslendinga, og verður ekki með sanni sagt, að neitt af þvi sé afarfagurt. Er Bjarni Herjólfsson, frændi Ing- ólfs landnámsmanns og allsherjar- g'oðanna í Reykjavík fann fyrstur hvitra manna Ameríku árið 980, bjuggju þar fyrir tvær þjóðir, fnn- fæðingar og Skrælingjar. Nafnið fnnfæðingur keinur fyrir í Ftateyjarbók og er þar afbakað í Einfæting. Þetta er mislestUr eða misritun fyrir ínnfæðing, = þá inn- lendu menn, er bjuggu inni i land- inu; en mislesturinn eða misritun- in er eftaust studd af því, að for- feður vorir álitu, að Amerika, sem þeir höfðu kannað að minnsta kosti suður á norðurströnd Suður-Amer- iku, væri hluti úr Afríku, að Suður- Ameríka og Afrika væru samfast land sunnan við Atlantshafið, Inn- hafið, er feður vorir liugðu um- lukt af löndum á allar hliðar; En í Afríku voru Einfætingar, að þvi er erJendar fræðibækur sögðu. Sögur um Einfætingana (úr Flat- eyjarbók) ganga enn sem þjóðsögur á Grænlandi, Marklandi (Labrador) og við St. Lawrencc-flóann. Og enn kalla Eskimóar Indíána Innfæðinga. Og svo ekki meira um þá. Enskt rit, Inventio fortunata, ritar eftir frásögn ívars Bárðarsoriar Grænlendings er sagði söguna við hirð Noregskonungs um 1300, cn ívar var þá nýorðinn dómkirkjuprestur í Björgvin, sagði að norðausturhluti Ameríku væri hrjóstugt land og byggt Skrælingjum, er ekki væru meira en 3—4 fet á hæð, en suð- vesturhluta Ameríku sagði rit þetta vera frjósamt land og loftslag heil- næmt þar. Skrælingi merkti upprunalega á vora tungu húglaus, veiklaður og duglaus maður. Þessa merkingu hef- ir orðið skrælingi enn á dönsku og enn í lok 10. aldar skýrir Sig- urður Stefánsson skólameistari i Skálholti nafnorðið skrælingja svo. En með vorri þjóð hefir skrælingja- heilið fengið enn aðra merkingu, ]). e. siðleysinfii á allru læysta stigi. Er íslendingar nánni Grænland 980, var það mannlaust sunnan jökla suipian Hvítserks andspænis. Vjést- fjörðum og Snæfells, jökuls mikils, er gengui- niður í Melville-flóann fyrir norðan Króksfjarðarheiði. Þctta gefur okkur strax Jiugboð um, hvaða tækni, þreki og mann- dáð Skrælingjarnir liöfðu yfir að ráða, því sennilega voru þeir til norðan jökla á Grænlandi. Þar fundu hæfileikann lil að elska: árin og viðbnrðirnir leggjasl eins og þykkt lag á það, en enginn lif- andi andi kemsl gegnum jiolt- þétta veggina. íslendingar bæði að austan og vest- an, keiplabrot og steinsmíði það, er af því mátti skynja, að þar hefði þess konar þjóð farið, er Vínland liefir byggt og vér kötlum Skræi- ingja. Skrælingjarnir höfðu þannig ekki getu til þess, að komast suður fyrir jöklana af eigin rammleik. Ár- ið 1200 er þess getið, að Skrælingja- vistir hafi fundist á Króksfjarðar- heiði nyrst, og voru menn ckki þá í neinum vafa um, að þcir voru þa ngað komnir. Eflirkomendur þeirrá búa enn á þessum slóðum, norðurhluta llperni vikhéraðs, og eru, þótt þeir séu orðnir mjög bland- aðir Islendingum og siðar Norður- álfumönnum. mjög frábrugðnir öðr- um Grænlendingum, að höfuðlagi, vexti og hörundklit, en einnig að gáfnafari og hvað manneðli og sið- gæði snertir. A 14. öld eru Skrælingjar Austur- strandarinnar komnir suður fyrir Hvitserk. Á lö. öld eru þeir með vissu komnir suður um Grænland til Eystribyggðar og þaðan dreifðu þeir sér norður Vesturströndina allt norður undir Bjarneyjarflóa. Má ráða ])etta af máli fólksins, sem nú býr í Grænlandi. Þessir Skrælingjar er komu að austan, voru kallaðir tröll. „Tröllint1 voru sem aðrir Skrælingjar sauðmeinlaus grey, er engum gerðu mein. íslendingar öm- uðust lieldur ekki við þeim og gerðu þeim ekkert mein. Þetta sanna bæði fornminjarnar og sögur Eski- móa. Upp frá þessu byggðu hinir fornu Vestur-íslendingar hvergi einir sér, heldur allsstaðgr á Grænlandi og í Ameríku innan um Skrælingja eða Indiána. Skrælingjarnir voru þjóðfél.ags- laus, luiglaus, duglaus og mjög sið- laus, kolsvört dvergþjóð, 3—4 fet á hæð. Þeir kunnu ekki áð leggja stein ofan á stein í hleðslu og hlóðu livorki hús né annað, hcldur bjuggu i holum, vistum, er þeir grófu sér ofan í jörðina. Vistin var krihglótt liola eða gröf um það bil 1 meter á dýpt. Fjöldi vista liefir fundist og verið grafinn út, en engin þeirra verið meiri en 1 ineter á dýpt. Stað- fcslir það liinar áreiðanlegu sagn ir um hæð Skrælingja. Niður i mitt vistargólfið var rekinn staur. Við hann voru bundin hvalrif, en hinn endi rifjanna lagður út á grafarbakk- ann. Ofan á rifin voru lögð skinn, en ofan á þau lyng og mosi, en þar ofan á mold. Út úr vistinni voru grafin göng, svo að Skrælingi gat skriðið cða flatmagað sig út og inn um þau. Oft voru 2, 3 eða fleiri vistir i hvirfingu. Voru þá grafnar holur neðanjarðar á milli þeirra, svo að skríða málti á milli þeirra, en útgöngurangali aðeins einn úr þeim öllum. Upphaflega, eða fyrir komu íslendinga til Vesturlanda, var engin hleðsla og vissulega lield- ur ekkert set i vistunuin. Skrælingj- ar hafa legið á gólfinu og setið á hækjrim sínum eins og aðrar marg- falt mannaðri þjóðir Ameriku og Asíu hafa gert. Frobisher sá þessar vistir í notkun lifandi manna á Hellu landi (Baffinslandi) 1570, og á engiri orð til að lýsa óþverranum og skrælingjaskapnum, sem liann sá í sambandi við þær. Inn af Bjarneyjarflóanum hefir verið grafin út vist, þar sem staur- inn, hvalrifið og þekjan lá allt á vistargólfinu. Ef Skrælingjar óttuð- ust ófrið eða á þá var ráðist, skriðu þeir inn í holur sínar. Skrælingjar höfðu ekki tjöhl, en virðast liafa leg- ið undir húðkeipuiu sínum að vetr- inum. Þeir höfðu ekki hunda, og voru að yonuni dauðhræddir við þá. í Flateyjarbók er þessi lý.sing á Skrælingjum: „Þeir voru svartir menn og illilegir og höfðu illt hár á höfði. Þeir voru mjög eygðir og breiðir í kinnuin." Ef þessi lýsing er borin saman við aðrar lýsingar af þeim, verður útkoman svona: Þcir voru svartir menn og i ásjónu ruddalegir og illmannlegir og minntu eitthvað á hina svörtu Melan- esiumenn. Skegglausir voru þeir, en með taglstríðar eða meira en tagl- stríðar hárritjur á iiöfði. Lítil kol- svört augu, er sátu nokkuð djúpt við örmjóa og mjög lága nefrót, gerðu ]>á mjög eygða. Nefið var breitt fram og nasavængirnir gríðarlega víðir. Hauskúpan var örmjó og að sér dregin upp. Við það varð hin mikla andlitsbreidd og' háu kinnbein enn meira áberandi. Þeir voru mjög kubbslegir og holdugir á sumrin, fótleggirnir örstuttir og mjög gildir, hendur og fætur örsmáar og likt og sívalar. Þeir voru litt færir til gangs. Likuin liinna dauðu vörpuðu þeir í sjóinn, eða lögðu þau út á hafís- inn. Mcðal þeirra var þess krafist, að gamlir menn og þeir, cr urðu öðrum til varanlegrar byrði, fremdu sjálfsmorð níeð þvi að varpa sér lifandi í sjóinn. sem væru þeir lið- ið lik. Virðast þessi sjálfsmorð liafa verið mjög algeng meðal þeirra, einnig sjálfviljuglega af mönnum, sem leiddist lífið. Frá samförum þeirra við konur, er sagt i einni sögu, og cr það ekki rithæft. Állar heimildir segja einum rómi, að Skrælingjar hafi ekki soðið mat sinn, heldur étið allt hrátt og drukk- ið blóð. Á norðurströnd Grænlands, sem þeir einir þjóða hafa byggt, hcfir ekkert eldstæði fundist. Heim- ildir Eskimóa segja, að Skrælingjar liafi verið vopnlausir, en það er ekki nákvæmt, því þeir liöfðu stein- slöngur að vopni. Húðkeipur Skræl- ingjans var opinn og gat borið þrjá menn, ef ekki fleiri. Honum var lmslað áfram með tré, og horfði ,ii’æðarinn“ i þá átt, sein skipið stefndi. Kajak Eskimóa ei’ ekki húð- keipur Skrælingja, lieldur uppfinn- ing Eskimóa eða Islendinga. Skræl- ingjar Jiekktu enga málma. Verkfæri þeirra voru úr steini og beini. Þau eru ekki aðeins klúr og illa gerð, en bera þess einnig vott, að vera Frh. af bls. U.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.