Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1949, Blaðsíða 1

Fálkinn - 09.12.1949, Blaðsíða 1
Frá Norðfirði Nes í Norðfirði er stærsti bærinn á Austfjörðum. Þar hefir verið mjög blómlegt athafnalíf síðustu árin og útgerð farið mjög í vöxt. Myndin, sem hér birtist frá Neskaupstað, sýnir sjómenn við netabætingar. — Kaupstaðurinn er á strandlengju nndir brattri fjallshlíð og svipar að því leyti til annarra bæja og þorpa á Austfjörðum. Eins og gelið hefir verið í fréttum nýlega urðu talsverð spjöll á húsum, lóðum og lendum, er aurskriða féll úr hlíðinni fyrir ofan Neskaupstað eftir langvarandi rigningatíð. Bæjarbúar hafa að undanförnu unnið að þvi að hreinsa til eftir skriðifall þetta, en talið er, að það hafi vald- ið tjóni, sem nemur hundruðum þúsunda króna virði. Ljósm.: Þorst. Jósepsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.