Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1949, Blaðsíða 11

Fálkinn - 09.12.1949, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 KROSSGATA NR. 757 Lárélt, skýring: 1. Tunglkoma, 12. kvennmannsnaí'n, 13. pári, 14. bjargaði, 16. verk, 18. sprelta, 20. aögæti, 21. samtenging, 22. eldsneyti, 24. gengi, 26. tveir samhljóðar, 27. þvær, 29. gervallir, 30. nútið, 32. atkvæðagreiðsla, 34. ósamstæðir, 35. skipstjóri, 37. fanga- inark, 38. ósamstæðir, 39. konungur, 40. skáldsaga, 41. verkfæri, 42. tveir eins, 43. kvæði, 44. lireyfast, 45. þyngdaréining, 47. vegna, 49. siáv- ardýr, 50. frumefni, 51. skikinn, 55. i sólargeisla, 56. hijóðir, 57. höfuð- borg, 58. upphrópun, 60. svað, 62. þrep, 63. hljóðstafir, 64. veiðarfæri, 66. óhreinindi, 68. veru, 69. miög, 71. skreytnir, 73. liöfuðból, 74. hrið- arveður. Lóðrétt, skýring: 1. Grasbletturinn, 2. fugl, 3. frum- cfni, 4. fangamark, 5. drykkiustofa, 6. notaleg, 7. matast, 8. jtveir eins, 9. fangamark, 10. bit, 11. á litinn, 12. skyldmennin, 15. ginntur sem þurs, 17. másandi, 19. ókostur, 22. þræll, 23. leiðslur, 24. bæjarnafn, 25. gljúfur, 28. samhljóðar, 29. keyr, 31'. kyrrði, 33. samtenging, 34. ferð, 36. greinir, 39. skjóta, 45. mannkenn- ing, 46. snemma, 48. liorfið. 51. fugl, 52. titill, 53. liljóða, bh. 54. suðu, 59. veisiu, 61. liljómur, 63. bönd, 65. verk, 66. henda, 67. málmur, 68. Stjörnulestur Eftir Jón Árnason prentara Nýtt tungl 20. nóv. ÍOkO. Alþjóðayfirlit. Vatnsmerkin eru yfirgnæfandi i áhrifum. Þetta bendir á það, að til- finningarnar muni vera áberandi í viðskiptum manna og hafa veru- lég áhrif á ákvarðanir þeirra. Hætt er við að fljótráðar muni ákvarðan- hvíldu, 70. frumefni, 71. ósamstæðir, 72. upphafsstafir, 73. vigtaði. LAUSN A KR0SSG. NR. 756 Lárélt, ráðning: 1. Skrifstofunni, 12. strá, 13. linakk, 14. bala, 16 tjá, 18. æki, 20. gil, 21. já, 22. líf, 24. hál, 26. N.D. 27. fák- ar, 29. bælið, 30. R.K. 32. sölubúð- in, 34. Mr, 35. nál, 37. R.L. 38.N.Ð. 39. gas, 40. spáð, 41. V.V. 42. ei, 43. horf, 44. par, 45. G.A. 47. S.A. 49. sko, 50. en, 51. fullgilda, 55. ar, 56. játti, 57. selur, 58. I.K. 60. ala, 62. gos, 63. K.E. 64. nál, 66. ars, 68. mat, 69. grín, 71. staka, 73. bati, 74. athugasemdina. Lóðrétt, ráðning: 1. Stjá, 2. lcrá, 3. rá, 4. F.H. 5. snæ, 6. takk 7. oki, 8. F.K. 9. Nb. 10. nag, 11. ilin, 12. stjórnspek- ing,15. aldursforseti, 17. líkiör, 19. kálið, 22. lás, 23. fallvalta, 24. hæðn- isleg, 25. lin, 28. R.U. 29. bú, 31. kápan, 33 bý, 34. marka, 36. lár, 39. gos, 45. gutla, 46. og, 48. Adlon, 51. fáa, 52. L.I. 53. ís, 54. aus, 59. Kára, 61. gras, 63. Kata, 65. lit, 66. ata, 67. ske, 68. man, 70. N.H. 71. S.G. 72. A.M. 73. B.I. irnar og því er þess von að örðug- leikar nokkrir muni liljótast af. Óvænt atvik geta og komið til greina, sem menn hefðu eigi varað sig á. Dulræn fyrirbrigði munu gerast sem vckja athygli. Stjórnirnar hafa i vök að verjast, þvi andstaðan mun beita sér og jafnvel koma á óvart. Þó hafa þær nð ýmsu leyti góðar afstöður. Lundiínir. — Nýja tunglið er í 1. húsi, ásamt Merkúr. Miklar breyting- ar eru á döfinni og framtak og eru áhrifin fremur góð. Fjárliagsmálin munu ýta undir velmegun. Heil- brigði ætti að vera sæmileg. — Venus og Júpiter í 2. liúsi. Banka og peningaverslun og verðbréfavið- skipti undir góðum áhrifum. — Satúrn í 10. liúsi. Þelta er örðug af- staða fyrir stjórnina og munu sum mál hennar verða fyrir töfum og mun hún verða vör við harða and- stöðu. •— Neptún i 11. húsi, undan- greftarstarfsemi rekin í þinginu og saknæmir verknaðir geta komið í ljós. -— Úran í 8. húsi. Óvenjulegir og vofeiflegir dauðdagar munu koma í 3jós. Berlrn. — Nýja tunglið er í 12. húsi. Ýmsar breytingar eru væntan- legar og lagfæringar á spítölum, opinberum vinnuhælum, góðgerðar- stofnunum og betrunarhúsuni. — Venus og Júpiter í 2. húsi. Góð af- staða til peningamála, bankaviðskipta og tekjur munu aukast og verðbréfa- verslun í vexti. — Neptún i 10. húsi. Ekki lieppileg afstaða fyrir stjórn- ina. Óvæntar tafir koma í ljós. Undangreftrarstarfsemi róttækra afla á ferðinni. — Mars og Satúrn í 9. húsi. Örðug afstaða til utanríkissigl- inga og verslunar. Eldur gæti komið upp í skipi eða farartæki. — Uran i 7. húsi. Afstaða þessi truflar að mun utanrikisviðskipti og óvæntir örðugleikar geta komið til greina. Moskóva. — Nýja tunglið er i 11. liúsi. Æðsta ráðið og störf þess munu mjög á dagskrá og veitt athygli. Merkúr er einnig í húsi þessu. Bend- ir á umræður nokkrar og ummæli þar að lútandi. — Venus og Júpiter í 1. húsi. Þetta ætti að vera heilla- vænleg afstaða fyrir almenning og héilsufarið ætti að batna. Framtak gott og lagfæringar koma til greina. Uran í 7. liúsi. Slæm afstaða fyrir víðskipti við önnur ríki. Óheilindi og bakmakk kemur i Ijós. —Mars og Satúrn í 8. húsi. Dauðsföll áberandi meðal liáttsettra manna og kvenna, vegna eldsvoða og glæpa. — Neptún i 9. liúsi. Útanríkissiglingar undir óheppilegum áhrifum og tap verður í þeim greinum. Tokyó. — Nýja tunglið í 7. húsi. Góðar afstöður til annara rikja eru sýnilegar og því er viðskipti við þau undir heppilegum áhrifum og ganga að óskum. — Júpíler og Venus í 9. liúsi. Þetta ætti að vera góð af- staða fyrir utanríkissiglingar og verslun og hafa góð áhrif. —Mars og Satúrn í 5. liúsi. Slæm afstaða fyrir leikhús og leiklistarstörf, urg- ur meðal leikara og tafir á fram- kvæmdum. Eldur gæti komið upp í leikhúsi eða skemmtistað. — Nentún i 6. liúsi. Kommúnistaáróður með- al verkamanna og saknæmir verknað- ir koma í 3jós. — Úran í 2. húsi. Slæm afstaða fyrir fjárliagsmálin og bankastarfsemina. Washington. — Nýja tunglið er í 3. húsi. Samgöngumálin undir góðum áhrifum og vekja milda athygli. — Neptún i 1. húsi. Baktjaldamakk og urgur sýnilegur, leynilegur áróður rekinn og saknæmir verknaðir konia i ljós. — Venus og Júpítcr í 4. húsi. Þetta er lieillavænleg afstaða fyrir bændur og landbúnaðarslörf. Búast mætti við jarðskjálfta er ætti upp- tök sin vestan til i Atlantshafinu. — Úran í 10. húsi. Stjórnin mun verða fyrir óvæntum árásum og verða að fara gætilega ef vel á að fara. ÍSLAND. Nýja tunglið var i 2. húsi, einnig Merkúr. — Fjárliagsmálin munu mjög á dagskrá og umræður verða miklar um þau. Hætt er við urg og mjög skiptum skoðunum. Óvænt at- vik munu koma og trufla áætlanir. 1. hús. — Mars ræður liúsi þessu. — Áróður mikill rekinn meðal al- mennings. Óánægja áberandi og lieilsufarið ekki gott, hilasóttir munu gera vart við sig. Misgerðir og sak- næmir verknaðir koma í ljós. 3. -Juís. — Venus og Júpiter í húsi þessu. -— Þetta ætti að vera sæmi- leg afstaða fyrir ferðalög, flutninga, blöð, póst og sima og fréttaburð yfir höfuð. Tekjur æltu að aukast i þessum starfsgreinum. 4. hús. — Satúrn ræður húsi þessu. —- Stjórnarörðugleikar verða miklir. Urgur og ósamkomulag verður um stjórnina. Tafir miklar koma til greina. 5. hús. — Mars hefir hér veruleg áhrif. Hætt er við ágreiningi meðal leikara og óánægja og barátta gæti komið upp í leiklistarmálum. 6‘. hús. — Mars ræður húsi þessu. — Slæm afstaða fyrir verkamenn og þjónandi lýð. Barátta er sýnileg og mun rekin að meira eða minna leyti. 7. hús. — Venus ræður húsi þessu. — Þelta ætti að vera góð og lieilla- rík afstaða fyrir utanrikismálin; lip- urð og góðvilji ætti að koma í ljós í þeim efnum, jafnvel þó að smá- snurður gætu átt sér stað. 8. hús. — Merkúr ræður liúsi þessu. — Endurbætur á úlfararkostnaði og tilhögun gæti liomið til greina og lög um það kæmu á dagskrá. 9. luis. — Úran er i húsi þessu. — Ekki heppileg afstaða fyrir si'gl- ingar og verslun utanrikis. Eldur gæti komið upp í slcipi og spreng- ing átt sér stað. 10. hús. — Mars og Satúrn eru i húsi þessu. — Þetta er ekki álitleg afstaða fyrir stjórn og stjórnarmynd- un. Urgur, ósamkomulag og tafir koma til greina. Liklegt er að Sjálf- Framh. á bls. 10. HARÐA SKELIN. Frh. af bls. !). fannst hann horfa svo mikið á mig, þegar ég bað hann að taka sér sæti, að ég fór að veita hon- um athygli. — Það er sem þér sýnist, sagði hann þá. — Þetta er Jón. — Eg þekkti þig varla, sagði ég. — Það gerir skeggið, sagði hann, og brosti raunalega. — Það hefir vaxið síðan laugardag- inn góða, sem þú kvaddir mig. Við horfðum þegjandi hvort á annað nokkur augnablik. — Það var satt, sem ég sagði þér þá, bætti hann við. Eg svaraði hcnum engu. Það verður hver og einn að eiga um það við sjálfan sig, hverju hann trúir, og hverju hann trúir ekki. Helga þagnaði, og þegar hún stóð upp, var hún orðin jafn bein og stíf í fasi, og hún átti vanda til. Hún var komin í sitt sama far. En ég spurði sjálfa mig, hvort Jóni mundi nokkurntíma takast að komast inn úr skelinni, sem umlukti hana? ~ V ~

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.