Fálkinn


Fálkinn - 08.05.1959, Blaðsíða 2

Fálkinn - 08.05.1959, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN NORDUR-EVRÓPA - ÍSLAND BANDARÍKIN - ISLAND iW®&S ÍSLAND - NORDUR-EVRÓP/ æssæmi FRÁ LUXEMBORG FRÁ NEW,YORK FRÁ LONDON (b) TIL REYKJAVÍKUR (a) FRÁ HAMBORG TIL AMSTERDAM FRÁ AMSTERDAM FRÁ REYKJAVÍK (a) TIL KAUPMANNAHAFNAR FRÁ KAUPMANNAHÓFN TIL GAUTABORGAR FRÁ GAUTABORG TIL AMSTERDAM FRÁ AMSTERDAM FRÁ STAFANGRI (c) TIL GLASGOW (b) FRÁ GLASGOW (b) TIL OSLÓAR (c) FRÁ OSLÓ (c) TIL OSLÓAR (c) FRÁ OSLÓ (c) TIL GLASGOW (b) FRÁ GLASGOW (b) TIL STAFANGURS TIL REYKJAVÍKUR («) TIL GAUTABORGAR FRÁ GAUTABORG TIL KAUPMANNAHAFNAR FRÁ KAUPMANNAHÖFN TIL HAMBORGAR FRÁ REYKJAVÍK (a) TIL LONDON (b) TIL LUXEMBORGAR TIL NEW YORK VESTURLEIÐ AUSTURLEIÐ SUMARÁÆTLUN Gildir frá 2. mai til 31. október 1959 til og frá Reykjavík Kthnglt: (1) riDtlð Irá 26. maí tll 13. októbar 1*1 Elnnl klukkuotund fyrr sftlr 24. okt. (2) - - 27. - - 14. - (b) - - - - 4. - 13) - - 28. - - 1S. (c) - ~ - It. sopt. (♦) - - 29. - - 10. IS) - - 30. - - 17. (•) - - 31. - - 18. - t áatlunlnnl or gort ráö fyrlr otaðartima, nema I Naw York. Þar or rslknað moð ESl Gerift svo vel aö geyma auglýsinguna. SÓL 6RJÓI efla hreysti og heilbrigði •ggjahvítuefni. Trúlofunarhringir Ijósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. — Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur, plett. — Úr fyrir dömur og herra, gull og stál. Tegundir: Marvin, Dames, Tissot, Certina, Eterna. Laugavegi 50. — Reykjavík. Norman Tauroq leikstjóri ræður aðeins til sín tvíbura, þegar hann þarf á barni að halda í eitthvert hlutverk hjá sér. Nýju ameríkönsku barnaverndarlögin mæla sem sé svo fyrir, að ekki megi láta lítil börn vera nema tvær mínútur í einu frammi fyrir ljósmyndavélinni. Þegar tvær mínúturnar eru liðnar skiftir Tauroq um barn og getur haldið áfram að kvikmynda. ★ Jean Cocteau, hinn stórfrægi franski rithöfundur, var á ferðalagi og kom meðal annars í fæðingarbæ sinn. Datt honum í hug að prófa hve kunnur maður hann væri. Hann sneri sér að manni, sem hann mætti á götunni og spurði: „Getið þér vís- að mér til vegar að húsinu, sem Jean Cocteau fæddist í?“ — „Það skal ég gera,“ svaraði maðurinn, „en hvort var það Cocteau bakari eða Cocteau slátrari, sem hér áttuð við?“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.