Fálkinn


Fálkinn - 12.04.1965, Blaðsíða 9

Fálkinn - 12.04.1965, Blaðsíða 9
R ALLAR urinn. Ég vil endilega læra að búa til íslenzka rétti, en einu er ég ekki hrifin af, og það eru brúnaðar kartöflur. Sykur og kartöflur finnst mér ekki fara vel saman.“ „Hvað lestu helzt?“ „Ævisögur frægra manna og kvenna." „Og hverjum ertu hrifnust af?“ „Ja, eins og flestir Frakkar dáist ég að Napóleon. Ég þreyt- ist aldrei á að lesa um hann. Elísabet fyrsta Englandsdrottn- ing er uppáhaldið mitt af sögu- frægum konum.“ -j^iG hef mest gaman af að teikna,“ segir Renate. „Og spila á píanó, helzt Debussy og Ravel. Ég hlakka til að teikna íslenzka landslagið; stundum finnst manni eins og maður sé kominn til tunglsins, þetta er allt svo sérkennilegt. Mig lang- ar líka að læra íslenzku hérna í Háskólanum, því að mér finnst maður aldrei læra að þekkja land og þjóð nema mað- ur tali málið.“ „Hvað talarðu mörg tungu- mál?“ „Þýzku, ensku, frönsku og spænsku.“ „Ég er strax byrjuð að læra íslenzku,“ segir Astrid, „en hún er erfið.“ inG hef mestan áhuga á tungumálum, íþróttum og músík,“ segir Elisabeth. „Hvers konar músík?“ „Ja, jazzi og dægurlögum. Frank Sinatra.“ „En Bítlunum?“ „Nei, ég kann ekki að meta þá.“ „Ég elska Bítlana," segir Lize ákveðin, „en þoli ekki The Rolling Stones. Frank Sinatra er alveg draumur og eins Elvis Presley. Og ballett- músík get ég alltaf hlustað á.“ „Þú hefur lært ballett?“ „Já, ellefu ár. Ég byrjaði fimm ára og var eitt ár í ball- ettskóla Konunglega ballettsins ► 3N- i ' v . - 8 - 5 L j » ; i v

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.