Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.05.1998, Blaðsíða 16

Stúdentablaðið - 01.05.1998, Blaðsíða 16
 1 6 F r ó I I i r Stúdentablaðið Atvinnumiðstöðin Föstudaginn 17. apríl var Atvinnumiðstöð SHÍ og FS opnuð með pompi og pragt. Bjöm Bjarnason ð menntamálaráðherra opnaði Atvinnumiðstöðina formlega með því að afhenda Ragnheiði Kristiansen, forstöðumanni hennar, beiðni um starfskraft í menntamálaráðuneytið til að sjá um heimasíðu þess. Guð- jón Ólafur Jónsson, stjórnarformaður Félagsstofnunar siúdento hélt ávarp og fagnaði þeirri byltingu i atvinnumálum stúdenta sem miðstöðin væri. Atvinnumiðstöðin verður starfrækt allt árið og er tilhúsa í húsnæði Félagsstofnunar stúdenta við Hringbraut. Síminn þar er 5700 888. Fjölmenni var við opnun atvinnumiðstöðvarinnar ■M Ásdis Magnúsdóttir, formaður SHÍ, Kalrin Júliusdóttir, framkvæmdatjóri SHÍ, Dalla Ólafsdóttir, fyrrum framkvæmdastjóri SHÍ, Flóki Halldórsson, umsjónarmaður Nýsköpunarsjóðs og Björn Ingi Hrafnsson, formaður atvinnumálanefndar SHÍ, við opnun Atvinnumiðstöðvarinnar enda miðstöðin bnráttumál þeirra. VAROA „FJafðu samband við bankanrt þirrn og ki/nntu þér víðtœka þjórtustu Vörðunnar. “ „Ég fékk kort frá bankanum mínum um daginn, Gulldebetkort. Þetta kort segir engum hvað ég á mikla peninga. Enda kemur það engum við. Kortið segir að ég sé virkur og traustur viðskiptavinur. Bankinn minn er tilbúinn til að ábyrgjast það. Þetta kann ég að meta. Ég treysti bankanum — bankinn trer/stir mér. “ Landsbankinn treystir fólki eins og Birgi og veitir því sveigjanlega fjármálaþjónustu í Vörðunni. Birgir kýs öryggið og þægindin sem felast í því að hafa öll sín fjármál á einum stað. Gulldebetkortið er ávísun á fjölbreytta þjónustu Vörðunnar. Við bjóðum þér að slást í hópinn með Birgi. I Vörðu.nni er margt í boði, meðal annars: • Yfirdráttarheimild, allt að 550.000 kr. án ábyrgðarmanns. • Vörðulán, allt að 700.000 kr. án ábyrgðarmanns. • Gulldebetkortið, aðildarkort Vörðunnar sem veitir aðgang að ýmsum fríðindum. • Gullkreditkort, Visa og Vildarkort Flugleiða. • Ferðaklúbbur fjölskyldunnar. • Bílalán, hagstæð lán til bílakaupa. • Stighækkandi vextir á Einkareikningi. • Punktasöfnun, í hvert skipti sem þú notar . gullkortin færð þú 2 punkta, hvar sem þú verslar. • • Með því að beina viðskiptum sínum á einn stað á fjölskyldan auðvelt með að safna yfir 15.000 punktum hjá bankanum á ári í Vildarkerfi Flugleiða. Vörðufélagar geta einnig safnað punktum með viðskiptum hjá Landsbréfum, með því að kaupa F+ fjölskyldutryggingu VÍS, og nú þegar hjá yfir 160 verslunar-og þjónustufyrirtækjum sem tengjast Vildarkerfi Flugleiða. Síðan má breyta punktum í peninga eða nota þá sem greiðslu vegna ferðalaga.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.