Dvöl - 01.03.1901, Blaðsíða 1

Dvöl - 01.03.1901, Blaðsíða 1
8£M«~ 1. ÁK. UEYKJAYÍK, MARZ 1901. NR. 3. NÝÁE 1901. [þótt mörg og í'alleg kvæði sé þegar búið að yrkja um nýju öldina, þá er góð vísa aldrei of oft kveðin, einkum ef ákvæði friðar og einingar kynni einlivevju sinni að bera ávöxt í verkinu. Ég set þess vegna hér til viðbótar mjög haglega orktar vísur eftir stúlku um tvitugt, og er ekki ólíklegt, að henni fari fram með aldrinum, þar sem hún fer svo vel á stað. — Utg.] Mýrrar aldar árdagssól, yfir sérhvern dal og hól, láttu skína ljós þitt bjart, láttu hverfa myrkrið svart. Eíl vort mál, önd og sál, auk vorn hug og þrótt og dug; svo að vér með öflgri önd afrek vinnum traustri hönd. Tengjum saman hönd og hönd, hnýtum traustar vinabönd: trúum á vorn eigin mátt, alt, sem gott er, bjart og hátt. Vaxi þrótt, vizkugnótt, vakni fjör og batni kjör, og þótt stundum þjaki’ oss þraut, þreytum andans sigurbraut. Ragna. ------O^Oo-O*—--- (true men) og þá íinna þeir ekki í saurnum heldur í tæru yatni (pure water.) Heilleiki (Integrity) er grundvöllur alís þess, sem er hátt og gðfugt í manneðlinu. Aði'ir hæfiiegleikar geta inikið aukið á fegurð hans (splendor), en vanti þennan kost þá slær skugga á alt arinað. ileilleiki vor er oss aldrei eins nauðsynlegur eins og þegar alt bregst sem vér stóluðum uppá. Hreinskilni án þekkingar er veik, en þekking án hreinskiini er bæði hættuleg og voðaleg. Heilieiki í hversu ófáguðu (rough) ástandi sem hann i ann að yer.i er þó betri en yfirdrepsskapur. Setjum svo, að einhver hafi það oi'ð á sér að hann sé góður og áreiðanlegur í viðskiftum, sá hinn sanii mun vinna traust ailra, sem þekkja hann. An þessara hæfileg- leika munu allir aðrir reynast gagnslausir. Spyrjum um einhvern m.ann: „Er hann starfsamur og fjölhæf- ur?“ „Já.“ „Er hann afkastamikill, hófgefinn og reglu- bundinn í vana sínum?" „Ójá.“ „Er hann líka ráðvand- ur og ei óhætt að treysta honum?“ „Ó, því ver þori ég ekki að segja, að hægt sö að stóla upp á hann; hann er dálitið eigingjarn og verður svona að gefa honum gætur“. „Þá vil ég ekkert hafa saman við hann að sælda“, mun eflaust verða svarið. Hvers vegna er þá ráðvendnin heppilegust? Af því að án hennar verður mannorðið svo ilt, að allir vilja sem minstu hafa við slíkan mann að skifta. Frh. -------<*<>><>----- Heilleiki. (Integrity). Aframhald af greininni „Kraftur viijans.11 Lauslega þýtt úr ensku. Ungu mennirnir, þegar þeir líta i kring um sig, sjá stundum jarðnesku gæðin falla í skaut alveg stefnu- lausra manna, þeir sjá bragðarefinn krýndan héiðri (pubiic honouij. Þeir sjá féglæframanninn velta sér í auðnum. Peir sjá hrappinn, hinn meiri máttar, æs- ingamanninn, þann sem hagar seglnm eftir vindi og þorparann komast áfram með kænsku þó luum óhiýðn- ist siðferðislögmáiinu og l'ótum troði kurteisina, já, ekki einungis komast hjá refsingu laganna, heldur bera úr býtum auð og upphefð; alt þetta er vandræðalega siðspillandi og voðaleg freistni; allur grúinn af ungu mönnunum er heldur ekki nógu sterkur til að stand- ast það; en þeir ættu að vita, að i þessari veröld, þó vond só, er stórt svæði (a great deal of room) þar sem heilleiki á heima. Þorparar (scoundrels) geta oft orðið að ieita trausts til annara, en enginn væntir trausts (trust) hjá þeim, og fuilkominn heilleika álíta þeir jafnvel sjáifir verðlaunaverðan, þó þeir sýni hann aldrei einu sinni hvorir öðrum. Það koma íyrir þá þau tilfeili, að þeir hljóta að sækja hjálp til sannra manna Þýðing yfír varnarræðu Sókratesar eftir Plato. ----- (Framh.) IV. Nei, nei; hvorki er neitt hæft í þessu, né heldur, ef þér hafið heyrt einhvern segja, að ég reyni að kenna mönnupi og heirriti borgun fyrir; eigi heldur er þetta satt; að öðru leyti sýnist mér þetta vera fallegt, ef einhver væri fær um að konna mönnurn, eius og Gorgias hinn Léontinski, Prodikos frá K. og Hippías frá Ií., því sérhver af þossum, góðir menn, er því vaxinn, nð fnra til hverrar borgar sem vera skal, að kenna hinum ungu mönnum, sem ókeypis gætu hnft umgengni við hvern þann, er þeir vildu af sam- borgurum sinum; þessa tala þeii' upp til þess, að hætta að umgangast þá og vera i samvistum við sig mót þvi að greiða borgun, og enda i tilbót kunna þökk fyrir. Það er hér nú líka annar vitur maður frá P., sem ég hefi orðið var við að dvelur hér á með- ai vor, því það hittist svo á, að ég heimsótti mann, sem hefir borgað sofistunum meir en allir aðrir til samans, það var Kallías llipponikosson. Þenna mann spurði ég — hann á nefnilega 2 sonu — „GóðiKalli- as“, sagði óg, „ef báðir synir þínir væru folar eða káifar, þá mundum vér fá umsjónarmann handa þeim og leigja hann til þess að hann gerði þá nýta og

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/358

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.