Dvöl - 01.03.1901, Blaðsíða 3

Dvöl - 01.03.1901, Blaðsíða 3
DYOL 11 „Þú heflr sagt öðrum til i nærveru minni, herra minn, og ég gat ekki annað en iært, “ svaiaði dreng- urinn, sem fór oturlitið að hressast, þegar raust eig- anda hatis vaið mildari. „Og þú liefir ekki einungis heyrt mig segja til, heldur hefir þú haft verulégt gagn af því, það veit hinn helgi Jakob af Oompostella,“ svaraði hinn mikli málari, því sú aðdáun sem hann faim til, skeiu í gegn um uppgerðarhörku hans. „Henar iníuir,“ sagði hann, og vatt sér að lærisveinunum. „Hvað á að gera þessum dreng, hefir hann verðskuldað hegningu?" Y7ið orðið hegning varð Sebastian svo hræddur, að honum lá við öngviti, hann leit biðjandi augum á húsbónda sinn. „Bnga hegningu, herra!" hrópuðu lærisveinarnir í einum róm, „en viðurkenningu!“ „Hver á viðurkenningin þa að vera?“ spurði Murillo. Sebastian náði aftur andanum. „Að minsta kosti 10 dúkatár, “ stakk Mendez uppá. „Fimtán er er ekki ofmikið“, Sagði Fernander. „tíefið honum nýjan klæðnað, af því haun hefir svo meistaralega málað liina blessuðu meyju“, sagöi Conzaler. „Láttu okkur heyra, livað þú vilt, Sebastian," sagði Murillo og leit til hans, en sá engan gleðisvip á andliti hans við þessari uppástungu. „Talaðu, dreng- urinn minn, iangar þig ekki að eiga neitt af þvi, sem talið hefir verið upp. Mér iíka svo vel þessar hug- myndasmíðar þínar, þessar myndarlegu frumteikningar, niðurröðun litanna og í stuttu máli: ég er svo vel á- nægður með Mariumynd þína, að ég skal veita þér hvern þann hlut, sem þú girnist, — sérhvern þann hlut; láttu nú i ljósi hvað þig langar mest til. Ég tek alla þessa ungu herra til vitnis og sver það við minni föður mins sáluga, að hvað helzt sem þú æskir eftir og ég get veitt þér, það skaltu fá“. „Ó, herra minn, ef ég pyrði — “ Sebastian féll á kné frammi fyrir eiganda sínum og hélt um heudina á honum, og sérhver hefði getað séð á vörum hans hálfopnum og lesið í stóru svörtu augunum, sem eins og brunnu af tilfinningaeldi, útgrundaða hjartfólgna ósk, sem kjarkleysi hamlaði honum frá að bera upp. „Því biðurðu ekki um gull“, livíslaði Mendez að honum. „Biddu um falleg föt,“ sagði annar. „Biddu meistarann um að lofa þér að verða eitm af lærisveinum sínum," sagði sá þiiðji. Við þessa uppástungu flaug gleðisvipur yfir and- lit drengsins, sem var einlægt hálf nötrandi, svo hristi hann höfuðið og ieit með sorgarsvip niður fyrir sig. „Komdu, komdu, Sebastian", sagði Murillo og brosti að því, sem hann hélt að mundi vera eftir- löngun hans. „Stingdu upp á einhverju." Við þessi orð lét hann fyrst í Ijósi löngun til að tala, hóf tárvot augun upp á Murello og sagði með veikri röddu: „Bf yður þóknast, herra minn, þá gefið föður mínum frelsi". „Ég skal gefa þór, minn góði drengur, þitt eigið frjálsræði og honum líka sitt,“ sagði Morilld, sem gat ekki leugur lialdið tilfinningum siuum í skefjum, og hann faðmaði Sebastian að sér. „Upp frá þesfumdegi skaltu líka verða lærisveinn minn. Ég er liainíngju- rikur maður, því ég liefi gert meira en mála myndir, óg hefi skapað listamann. “ Murillo efndi loforð sitt, og Sebastian tíomez, bet- ur þektur undir nafninu „Murillos tíreole“, varð bráð- lega nafnfrægur af list sinni, og þar af leiðandi einn liinna mestu málara, sem Spánn hefir nokkuru siuni átt. ----—<xx>-------- Lundúnaborg. Hennar uppruni, vöxtur og núverandi starð. ' Eftir Sophus V. Leonbach. Lauslega þýtt úr dönsku. (Framh.) Það er hulið myrkri fortíðarinnar, hvenær Lund- únaborg fyrst myndaðist, en ezltu segusagnir bera greinilega með sór að hún var alþekt löngu áður en okkar núverandi tímatai liófst. Þannig nofnir Tacitus hana árið 61 viðskiftamarkað og aðal-að- seturstað kaupmanna. Þeim lærðu kemur saman um að nafnið „Lundun" sé dregið af latneska orðinu Londinium — og þannig nefnir Tacitus liana — sem er rómversk nafnbreyting (omskrivning) úr gamla keltneska (celtiska) orðinu Llyn, eða lín, sem táknar tjörn eða stöðuvatn (Dam, en Sö) og Din edudun, sem táknar víggirta borg, þar af dregst keltneska nafnið Lindun, þ. e. borgin við sjóinn. Norðurhluti hinnar gömlu borgar hefir staðið við fen eða foræði, þar af dregur Moorfeild (mýrlendi) nafn sitt. — Afskaplega mikill skógur var þar einnig, sem jafnvel á stjórnar- árum Hinriks 2. 1154—84. úði og grúði af allskonar villidýrum. Þann dag í dag eru leifar til af þeim skógi í Enfield, Epping og Ilainault skógunum. Austanmegin skýldu hæðir þær borginni sem Tower nú stendur á og mýrlendinu bak við hana. En sunnan við hana rann Thamesáin og fyrir vestan hana Fleetflodáin, sem í þá daga var skipgeng. Helena keisarainna, móðir Konstantíns mikla, lét byggja tveggja mílna langan múrvegg kringum borgina árið S06, á honum voru 6 hlið, som nefndust Aldgate, Bisliopsgate, Cfipplegate, Aldergate, Newgate og Ludgate. Þessi múrveggur var 25 feta hár og 15 turnar stóðu upp á honum (eftirstöðvár af einum þeirrá sjást greinilega enn þá á Cripplegate kirkjugarðinum) með jöfnu inillibiili 40 feta liáir og enn þá sjást glöggustu merki af múr- iiloðslu Rómverja í Londonwall götunni og á veginum sem liggur frá Broadway niður að Jfittle Bridgestræti við Ludgate hæðina. Um miðja 15., öldina, þegar Rómverjar fóru burtu af Englandi,' féil Jjundúnaborg aftur í hendur Breta og litlu siðar í hendur Saxa, hór um bil 610 á stjórnarárum éins saxneska konungsins voru St. Fálskirkjan og Westminster Abbedy bygð, en fyrst eftir árið 1000 mát.ti Lundunaborg nefnast höfuðstaður Englands. Eftir að Yilhjálmur sigurvegari var krýnd- ur í Westminster gaf hann Lundúnaborg lausnarbréf (frihedsbrev), sem enn þá er til á ríkisskjala-safninu, og veitti með þvi borgurunum öll þeirra fornu réttindi, og eftirmaður hansjók þau. Á stjórnáráium kongs

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/358

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.