Iðnneminn


Iðnneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 15

Iðnneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 15
Hver er þessi tilgangur Lánasjóðs íslenskra námsmanna? Námslánakerfið Námsaðstoð Lánasjóðs ís- lenskra námsmanna er í fáum orðum miðuð við nám við Háskóla Islands eða er- lenda háskóla. Þó er einnig lánað til ákveðinna sérskóla og til iðnnáms. Hámarks lánstími er 5 ár, en 10 ár ef lagt er stund á framhalds- nám eftir að hafa lokið há- skólagráðu. lðnnám er hins vegar lánshæft í þrjú ár að hámarki. í mörgum sérskól- um og surnu iðnnámi er skilyrði fyrir láni að náms- maður sé orðinn 20 ára að aldri. Lánuð er ákveðin grunn- framfærsla á rnánuði sem hækkar eftir fjölskylduað- stæðum, t.a.m. fjölda barna þá mánuði ársins sem náms- maður er í námi. Tekjur yfir ákveðið mark koma síðan til frádráttar á því sem lánað er. Niðurskurður Síðasta ríkisstjórn tók sig til og knúði fram breytingar á lögum urn Lánasjóðinn sem föíst aðallega í því að hámarkslánstími var styttur úr 7 árum í 5 og úr 12 árum í 10 fyrir þá sem leggja stund á framhaldsnám að loknu háskólanámi. Skóla- gjaldalán voru lækkuð, og eftirágreiðslur námslána teknar upp. Þetta hefur gert það að verkum að náms- menn þurfa nú að sækja í auknum mæli framfærslu til almenna bankakerfisins á fullum markaðsvöxtum. Námsframvindukröfur voru hertar sem m.a. hefur þær afleiðingar að mikill hluti námsmanna fær aldrei fullt námslán. Endurgreiðslu- hlutfalli lána var breytt og styttri endurgreiðslutími settur á sem felur i sér óleys- anlegan vanda þeirra sem leggja fyrir sig langt nám. Breytingar Sjálfstæðisflokkurinn hef- I Lánasjóði íslens' j manna á nýju kjörtímabili. Það helsta sem þeir eru til- i búnir að ræð#VJerp lítijálrátt- M I M j ar lækkun á «\dwp-eii j hlutfalli lána, úr 7% í t.d j (var áður 3.75%). Aðrar j breytingar sem ætla má að : verði á nýju kjörtímabili ef : marka má Sjálfstæðismenn, j eru þær að allt nám eftir j grunnskóla þ.m.t. kvöld- dór Ásgrímsson búinn að lýsa því yfir að breytingar verði gerðar á Lánasjóðnum þannig að nú er mál að námsmenn setjist niður með Finni og undirbúi breyting- ar sem fyrst. Arðsemi Skýrslur sem gerðar hafa verið á arðsemi fjárfestinga í menntamálum s.s. með kerfum eða fram á að slík fjárfesting standist fyllilega samanburð á arðsömustu á- Þessar ig frarn á nn arðbærara þar sem námstíminn er stuttur og laun iðnaðar- manna tiltölulega há, að ekki sé minnst á aukna framleiðni í þjáðfélaginu. Menntun er eina leiðin út skóli o.þ.h. yrði gert láns- : úr þeim þrengingum sem : hæft þeim sem náð hefði 20 j umlykja íslenska atvinnu- ára aldri. Ennfremur hafa vegi í dag. i heyrst raddir innan Sjálf- i i stæðisflokksins að breyta j Draumakerfið j Lánasjóðnum á þann veg að j Eins og námslánakerfið i teknir verði upp hærri vext- i hefur verið og er í dag, mið- ir en jafnframt tekið upp ast það eingöngu við lang- styrkjakerfi þar sem allir námsmenn geti sótt sér styrk að ákveðinni upphæð. Framsóknarflokkurinn boðaði aftuil á móti fyrir kosningar, gagngera upp- stokkun á Lánasjóði ís- lenskra námsmanna í sam- vinnu við námsmenn. Þegar þetta er skrifað er nokkurn- veginn búið að mynda ríkis- stjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks og Hall- skólanám á Háskólastigi þ.e. akademískt nám. Það er grundvallar réttlætismál, að ekki sé minnst á þjóðhags- legar forsendur að lánað verði til framhaldsnáms í framhaldi af iðnnámi. Nauðsynlegt er að beina miklum fjölda iðn- og starfs- menntaðra einstaklinga á iðnrekstrar, tækni- og verk- fræðinám við tækni- og há- skóla hérlendis og erlendis. Nærtækt dæmi er Danmörk (sem tóku Þjóðverja sér til fyrirmyndar) en þar hefur verið menntað það mikið af iðn- starfs- tækni- og verk- fræðingum í samhengi að þjóðin státar af iðnaðar og hátækniframleiðslu byggðri á verk- og hugviti sem meg- inatvinnugrein. Það fer reyndar enginn í grafgötur með mikilvægi iðn- og starfsmenntunar hér á landi, en hingað til hafa þetta ver- ið orðin tóm, tískuorð. Stjórnmálamenn eru ekki til- búnir í að meta arðsemi þess gífurlega kostnaðar sem felst í aukinni iðn- og starfs- menntun því hún skilar sér ekki á kjörtímabilinu og lík- lega heldur ekki því næsta. Allt iðnnám á að vera lánshæft að fullu og miða þá við 18 ára aldur þ.e. þegar einstaklingar eru orðnir fjár- ráða. Hugmyndir urn styrkjakerfi við hlið náms- lánakerfis eru góðra gjalda verðar en upphæðir styrkja þurfa þá að duga fyrir lág- marksframfærslu en lánin þyrftu sarnt sem áður að vera mun hagstæðari en markaðslán og endur- greiðslubyrðin í takt við raunveruleikann, þannig að greiðslubyrði eftir nám skerði ekki möguleika fólks á að koma sér upp húsnæði. Síðast en ekki síst verður slíkt kerfi að miða fyrst og fremst að því að jafna mögu- leika ríkra og fátækra á að verða sér úti um menntun. B.J. IÐNNEMINN

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.