Vaka - 01.04.1927, Síða 7

Vaka - 01.04.1927, Síða 7
[vaka] MUSSOLINI. 117 arins og óðir ai' hatri til hinna ráðandi stétta og flykkt- ust þeir nú hópum saman undir fána jafnaðarmanna, hverja flokka sem þeir höfðu fyllt áður. Loks tók að hrydda á megnum óróa meðal starfsmanna ríkisins, og í janúarmánuði 1920 lýstu starfsmenn við póst, síma og járnbrautir yfir almennu verkfalli. En það verkfall lánaðist illa og varð hrátt að engu. Nú gerðist um hrið hin mesta óöld víða á ítaliu, en þó einkum í iðnaðarbæjum Norður-Ítalíu. Byltingar- menn óðu uppi og veiltust bæði að yfirstéttum og mið- stéttum landsins. Létu þeir um hríð sem þeir hefðu ráð alls þjóðfélagsins í hendi sér og unnu margvísleg hryðjuverk. Hreyfingin komst á hæsta stig síðari hluta sumars 1920. Þá tók vinnulýðurinn viða verksmiðjurn- ar á sitt vald. En nú voru fascistar komnir til sögunn- ar og eigna þeir sér heiðurinn af því að hafa barið hylt- inguna niður, en það eru tilhæfulaus ósannindi. Sann- leikurinn er sá, að byltingin hjaðnaði niður af sjálfri sér. Verkamenn skorti bæði fé og lánstraust og þvi stóðu þeir ráðalausir uppi með verksmiðjurnar og vissu ekki sitt rjúkanda ráð. Enda var þessi byltingartilraun þeirra ekkert annað en fáhn út í loftið, því að þá hafði hrostið þor eða mátt til þess að hrifsa landsstjórn og héraða- stjórn í sínar hendur, og var þá ekki von að vel færi. Brátt skiluðu þeir því verksmiðjunum aftur í hendur hinna fyrri eiganda og gerðust nú miklu hófsamari og rólegri en áður. En eftir þetta voru yfirstéttir — og jafn- vel miðstéttir — Ítalíu nálega ærar af hræðslu og hatri til byltingarmanna. Horfurnar á Ítalíu árin 1919—1920 voru einkum ægi- legar vegna þess, að almenningur hafði gjörglatað öllu trausti á hinum drottnandi borgaralegu stjórnmála- flokkum. Þeir voru að vísu margir, en þó allir af sama súrdeigi. Foringjarnir tefldu í sífellu refskák um völd- in, gerðu ýmist að styðja eða svíkja hvor annan, og loks var svo komið, að allur verulegur greinarmunur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.