Vaka - 01.04.1927, Síða 11

Vaka - 01.04.1927, Síða 11
[ vaka] MUSSOLINI. 121 asti talsmaður hennar og lét nú sem heill og heiður Ítalíu vœri í veði, ef hún gengi ekki í ófriðinn. Enginn veit, hvað þessum sinnaskiftum hefir valdið. Sumir óvinir Mussolini’s hafa lostið upp þeim kvitt, að Frakkar hai'i inútað honuin til fylgis við sig, en engin rök hafa þeir i'ært fyrir þeirri sakargift. Sturzo kemst svo að orði, að þessi stefnubreyting hans sé öllum ráðgáta enn í dag. C)g það eitt er víst, að ekki græddi hann á henni í svip, því að nú reis allur meginþorri jafnaðarmanna upp á inóti honum og sviftu hann ritstjórninni og öllum trún- aðarstörfum innan flokksins. Skömmu síðar hafði Mussolini stofnað nýtt blað (okt. 1914). Telur hann sig þá enn jafnaðarmann, en hellir nú botnlausum skömmum yfir alla friðarvini, og átti blað hans áreiðanlega nokkurn þátt í, að ófriðarstefn- an varð ofan á í Ítalíu. Hann gerðist sjálfhoðaliði í ó- friðnum, særðist og tók síðan aftur við ritstjórn að blaði sínu. Fór nú þjóðernisofstæki hans sívaxandi og þreyttist hann aldrei á að æsa ófriðarhug þjóðarinnar, þangað til styrjöldin var til lykta leidd. í marzmánuði 1919 stofnaði hann fascista-ílokkinn. Þá er hann aftur orðinn friðarvinur og virðist nú renna hýru auga til sinna fyrri flokksbræðra. Skulu hér til- greind nokkur atriði úr hinni fyrstu stefnuskrá flokks- ins: ítalia skal gerð að lýðveldi. Herskylda skal afnum- in. Unnið skal að því, að allar þjóðir leggi niður vígbún- að og að bannaður sé tilbúningur hergagna. Málfrelsi og ritfrelsi skal tryggt sem bezt, slíkt hið sama trúarbragða- frelsi og frelsi til félagsskapar. Bændum eða bændafé- lögum skal séð fyrir jörðum lil eignar. Slíkir titlar sem „fursti, „hertogi“ o. s. frv. skulu afnumdir. Þjóðfélags- óinagar, sem ekkert vinna öðruin til gagns, skulu gerð- ir landrækir. Allir leynisainningar þjóða á milli skulu bannaðir. Háir skattar skulu lagðir á auðsöfn einstak- linga, og auður, sem er ekki notaður til þarflegra hluta, skal gerður upptækur o. s. frv.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.