Vaka - 01.04.1927, Síða 42

Vaka - 01.04.1927, Síða 42
152 JÓN ÞORLÁKSSON: [ vaka’ keinur Karl í húð Þrándar til þess að vitja um skatt- inn. Hafði Þrándur þá tekið augnveiki og lá í búð sinni innan svartra tjalda. Með Karli var Leil'r Özurarson, sem hafði gerzt maður Ólafs digra. Segir nú Snorri svo frá: „Leifr gekk innar at inum svörtu tjöldunum, spurði þá, hvar Þrándr væri. Þrándr segir ok heilsaði Leifi. Leifr tók kveðju hans, spurði síðan hvárt hann hefði nokkut skatt heimt um Norðureyjar, eða hver greiði þá myndi á vera um silfrit. Þrándr svarar Ök segir, at eigi hefði honum þat úr hug horfit, er þeir Karl höfðu rætt, ok svá, at greiði mvndi á verða um skattinn — „er hér sjóðr, Leifr, er þú skalt við taka ok er fullr at' silfri“. Leifr . . . . tók við sjóðnum ok bar útar í búðina, þar er ljós var, ok steypði silfrinu ofan á skjökl sinn, rótaði í hendi sinni ok mælti, at Karl skyldi sjá silfrit. Þeir litu á um stund. Þá spurði Ivarl hvernig Leifi sýndisk silfrit. Hann segir: „Þat liygg ek, at hverr sá penningr er illr er i Norðreyjum, at hcr myni kominn“. Þrándr heyrði þetta ok mælti: „Sýnisk þér eigi vel silfrit, Leifr“. „Svá er“, segir hann. Þrándr mælti: „Eigi eru þeir þó meðal mannniðingar frændr várir, er þeim má til enkis trúa; ek hefi sent þá í vár at heimta skatt norðr í eyjar, er ek var at engu fær í vár; en þeir hafa tekit mútur af bóndum at taka fals slíkt, er eigi þykkir gjaldgengt; ok er hitt vænst, Leifr, at sjá þetta silfr, er goldizk hefir í land- skuldir mínar“. Bar Leifr þá aptr silfrit, en tók við sjóð öðrum ok bar þann til Karls; rannsökuðu þeir þat fé; spurði Karl hversu Leifi sýndisk þetta fé. Hánn segir at honum þótti þetta fé vánt, ok eigi svá, at um þær skuldir, er óvandlega var fyrir mælt, at eigi yrði slíkt þá tekit, „en eigi vil ek þetta fé konungi til handa taka“. Maðr einn, sá er lá í pallinum, kastaði feldi af höfði sér ok mælti: „satt er it fornkveðna, svá ergisk hverr sem eldisk; svá er þér ok, Þrándr, lætr Karl inn mærska reka fé fyrir þér i allan dag“. Þar var Gautr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.