Vaka - 01.04.1927, Síða 49

Vaka - 01.04.1927, Síða 49
VA K A ] FOKSANDUR. Fáeinar athugasemdir við síðustu greinir Einars H. Kvarans. I. Flestir íslendingar munu kannast við nafn Víga-Styrs og vita nokkur deili á manninum. Hann hét réttu nafni Arngrímur og var Þorgrímsson Kjallakssónar, hins göfugasta manns. En vegna ofstopa síns og ójafnaðar var hann kallaður Styrr, og enn var lengt nafn hans og kallaður Víga-Styrr. Bera nafnagiftir þessar því ljós- ast vitni, að samtímamönnum hefur fundizt mikið til um ofsa hans og vígaferli. Þó verður líka vart dreng- skapar í fari hans. Þegar hróðir hans, Vermundur mjóvi, er orðinn ráðalaus með berserkina, er hann hafði i'lutt út af Noregi, býður hann að gefa Styr þá til frænd- semisbóta. En Styrr Iætur ekki blekkjast. Hann kveðst ’fúslega vilja láta batna frændsemina, en gjöfina vilji hann launa Vermundi með því að gefa honum berserk- ina aftur. Þá neyðist Verinundur til þess að segja allt hið sanna, að hann treystist ekki að halda berserkina. — Annað mál er það, segir Styrr. Vandræði þitt er engi maður jafnskyldur að leysa sem eg. Styrr er ekki vandskilinn. Hann er tápmikill ofsa- maður, sem þjösnast áfram, án þess að staldra noklc- urn tíma við til þess að hugsa um muninn á réttu og röngu. Siðferði aldarinnar hrin ekki á honum, en hann er laus við ýmsa mestu skaplesti manna. Hann er t. d. ekki undirförull. Þegar hann vinnur eitt versta verk sitt og svíkur berserkina, griðmenn sína, i tryggðum, eru það ráð goðans á Helgafelli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.