Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 45

Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 45
[vaka] FRAMFARIR SÍÐUSTU 50 ÁRA. 251 Framleiðsla o g ú t f I u t n i n g u r. Eftir því, sem Hagstofan hefir gefið upp, skiftast úftluttar vörur þannig á milli atvinnuveganna: Ár Sjávarafli Búsafurðir Aðrar vörur Samtals Kr. Kr. Kr. Kr. 1880 . 4.118.000 2.477.000 122.000 6.717.000 1890 . 3.268.000 1.678.000 88.000 5.034.000 1900 . 6.947.000 1.896.000 157.000 9.000.000 1910 . 10.759.000 3.445.000 202.000 14.406.000 1920 . 50.061.000 9.580.000 871.000 60.512.000 1923 . 49.693.000 6.889.000 1.423.000 58.005.000 En hlutfallslega hefir útflutningurinn skifzl þannig niður: Ár S jávarafli Búsafurðir Aðrar vörur % 1880 61, p. % 39,» % 1,8 % 100 1890 64,» — 33,» — 1,8 100 1900 77,» — 21,i — * 1,7 — 100 1910 74,, — 23,» — 1,, — 100 1920 82,» — 15,s — 1,8 100 1923 85,o — 11,0 2,» — 100 Hér er ekki það talið af framleiðslunni, sem notið er innanlands og er það auðvitað allverulegur hluti. (Ileðileg er framför sjávarútvegarins úr 61.s% upp í 85.o%; en á hinn bóginn viðsjárvert, hvað landbúnað- inum hrakar hlutfallslega, úr 39.» (eða %) 1880, niður í 33.o (i/3) 1890, 21.i (%) 1900 og jafnvel niður í 11., (eða c. %) alls útflutnings 1923. Aftur á móti hefir all- ur útflutningur allt að því nífaldazt frá 1880 og tólf- faldazt jafnvel á veltiárinu 1924. En þrátt fyrir þessa stórmiklu og gleðilegu framför, er ekki víst að hún verði til neinnar verulegrar framhúðar, ef landbúnaðurinn lýtur algerlega i lægra haldi. Vér spilum i raun réttri fjárhættuspil um þjóðarbúið, á meðan vér treystum því nær einvörðungu á sjávar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.