Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 96

Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 96
302 RITFREGNIR. [vaka] slanda á sama „játningargrundvelli“ og þjóðkirkju vora. Fyrsti kafli ritsins ræðir þvi um játningarrit hinnar ísl. þjóðkirkju. Keinst höf., samkvæmt ummælum dr. J. H. sjálfs í fyrri ritum hans, að þeirri niðurstöðu, að þjóðkirkja vor sé játningarlaus að öðru leyti en því, að hún viðurkenni ritninguna og sérstaklega guðspjöllin sem mælisnúru á boðun prestanna. Því hefði væntan- legur söfnuður Þorgeirs sennilega engrar annarar játn- ingar þurft til þess, að prestsefni hans gæti náð vígslu (bls. 17—31). Þá fer höf. að tala um sjálfa vígsluna og kemst hann jiar að þeirri niðurstöðu, að vígsluþegi gefi biskupi og vígsluvottum drengskaparloforð um „að jjrédika guðs orð í anda hinnar ev. lút. kirkju". Til þessa var Þorgeir reiðubúinn, segir höf.; hann ætlaði að flytja löndum sínum vestra þenna boðskap og því enn minni ástæða til að neita honum um vígslu, en biskup vísaði honum á bug. Arið 1909 hafði biskup þó sjálfur lýst yfir því i ræðu, er hann hélt á prestastefnu á Þingvöllum, að heitbind- ing presta við játningarritin riði algerlega í bága við höfuðreglu hinnar ev. lút. kirkju, því að ritningin ein, og þá einkum spámaiina- og postularitin, en þó sérílagi „evangelium Jesú Krists" sjálfs skykli vera hin eina óbrigðula mælisnúra fyrir kenningum prestanna. Nú, 1926, neitar biskup prestsefni um vígslu, af því að hann hyggur, að hinn væntanlegi söfnuður hans sé ekki bundinn þessum sömu játningarritum, eða þá af þvi, að söfnuðurinn kunni að vera únítara trúar. Því fyrra svarar höf. svo, að bæði sé nú heitbinding jiresta við játningarritin afnumin hér á landi (presta- heitið var afnumið 1910), og auk þess sé sægur úní- tara í þjóðkirkju vorri. En, segir hann, neitar biskup vorum eigin prestaefnum fyrir þá sök um vigslu? Nei. Hvað er þá að segja um þenna söfnuð á Gimli? Gerum ráð fyrir, að nokkur hluti Jiess safnaðar séu únítarar (og J)ó hygg ég, sem þetta rita, að þeir séu Jjar í miklum minni hluta), er þá svo mikill munur á únítörum og nýguðfræðingum, að orð sé á því gerandi? Hiskup segir i þessu sambandi, að únítarar hal'i kost- að Eyjólf Melan, sem þjónað hefir söfnuði þessum, í únitaraskóla. En þetta er ekki rétt; hann er guðfræöi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.