Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 74

Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 74
280 ÓLAFUR LÁRUSSON: [vaka] Stafar þotta af því, að þar var að eins um yfirborðs- breytingu að ræða, þó stórkotleg virtist. Breytingaþörfin. Margir munu nú segja, að engin ástæða sé til að gjöra aðrar breytingar en ein- mitt svona yfirborðsbreytingar. Grundvelli stjórnar- skipulagsins sé óþarft að hagga, hann sé eins góður og hann geti frekast verið. Það sé að eins í nokkrum auka- atriðum að bæta þurfi skipulagið. Vér höfum bæði þing- ræði og þjóðræði, og þá sé einskis frekara að óska. Þingræði höfum vér, satt er það. En sú reynsla er fengin af því, bæði hér og annarsstaðar, að það þarf inikla blindni til þess að sjá ekki, hve meingallað það er, og það þarf mikla bölsýni til þess að örvænta um, að annað betra verði sett í þess stað. Það er vandalítið verk að benda á galla þingstjórnarinnar og hefir oft verið gjört. Þeir hafa sýnt sig hér á Iandi eins og annarsstaðar þar, sem þingstjórn hefir verið reynd, og höfum vér þó ekki orðið ver úti i því efni en margar þjóðir aðrar. Það hefir sýnt sig, að þingin hafa ekki megnað að leysa þau hlutverk af hendi, sem þeiin hefir verið ætlað að vinna. Og það er eðlilegt, að svo hafi farið. Þingstjórnin er byggð á þeim grundvelli, að til þinganna veljist hinir vitrustu og beztu menn einir, er fari eigi eftir öðru í þingstörfunum en því, sem þeir sjá heill lýðs og lands fyrir beztu. Þó að margur góður og vitur maður hafi setið á þingi, bæði fyr og síðar, þá vona eg samt, að allir séu mér sammála um, að langt sé frá því, að þessi hugsjón hafi ræzt, og að engar líkur séu tii þess, að hún muni rætast meðan vér búum við það skipulag, sem nú er. Þingstjórnin byggist enn fremur á þeirri hugsun, að hver þingmaður sé fær um að dæma um hvert mál, sem til þingsins kasta kemur, en þau eru eins og allir vita ærið margháttuð og hverjum manni ofætlun að hafa vit á þeim öllum. Eg skal ekki lengja mál mitt með því að rekja það í einstökum utriðum, hversu Alþingi hefir rækt hlutverk sitt, en eg skal játa það, að eg er einn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.