Vaka - 01.03.1928, Blaðsíða 76

Vaka - 01.03.1928, Blaðsíða 76
70 ÁRNI PÁLSSON: [vaka] þeim gefnar upp sakir jafnharðan. Og ekki tók betra við, er ófriðurinn skall yfir. Gyðingar voru þá flæmd- ir úr öllum héruðum í nánd við vígstöðvarnar og stúndum fluttir til fjarlægra héraða í austur-hluta Rússlands. ÖJI þessi ókjör kveiktu auðvitað beiskt hat- ur og sívakandi byltingai'hug hjá hinni ofsóttu, en ó- drepandi þjóð. Gyðingar hafa verið á kreiki, hvar og hvenær sem zardæminu hafa verið brugguð banaráð. Þeir hafa tekið þátt í öllum samsæruin og öllum bylt- ingatilraunum, sem gerzt hafa á Rússlandi. Og loks fór svo, að þeir stóðu yfir höfuðsvörðuin zarsins. Flestir hinir áköfustu og áhrifamestu forvígismenn kommún- ista-byltingarinnar voru Gyðingar, t. d. Trotski, Zino- viev, Kainenev, Radek, Sokolnikov og fjöldamargir aðrir.---------- Þá er kommúnistar steyptu Kerenski af stóli, munu flestir eða allir stjórnmálamenn álfunnar hafa verið nokkurn veginn sammála um, að völd þeirra myndu ekki eiga sér langan aldur. Það er og kunnugt, að ná- lega allir foringjar jafnaðarmanna í öðrum löndum töldu byltinguna óðs manns æði, enda gerðist brátt fullur fjandskapur með þeim og hinum rússnesku kommúnistum. Það kom og brátt i Ijós, að kenningar kommúnista hittu hvergi fyrir sér frjóvan jarðveg í Evrópu nema aðeins á Rússlandi. Þess vegna kom mönnum vestur og norður um álfuna gersamlega á óvart, hve Lenin og fylgifiskar hans náðu föstum tök- um á almúganum á Rússlandi. Liðu langar stundir áður en menn áttuðu sig á því, að í rússnesku þjóð- lífi voru allt önnur þróunarskilyrði fyrir slíkar kenn- ingar en hjá nokkurri annari Evrópuþjóð. Hér verður aðeins rninnzt á eitt atriði, sem fæstum útlendum mönnum var kunnugt um, en hefir áreiðanlega ver- ið þungt á metunum. Þrátt fyrir rótgróin völd og auðæfi grísk-kaþólsku kirkjunnar og þó að stjórnin styddi hana al' öllu afii,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.