Vaka - 01.03.1928, Blaðsíða 102

Vaka - 01.03.1928, Blaðsíða 102
96 SIGURÐUR NORDAL: [vaka] safni. Þar verður að gera grein fyrir efni því, sem við- að var til útgáfunnar, hversu úr því hefur verið valið o. s. frv. Slík útgáfa þjóðsagnanna má vel eiga sæti á Saina lieick og vandaðar útgáfur fornritanna. Ef hlaðinn væri bálköstur úr einkaeintökum allra islenzkra bóka, fornra og nýrra, og mér væri gefinn kostur á að taka tvær bækur úr kestinum, áður en eldi væri slegið í hann, og forða þeim svo frá glötun — þá myndi eg fyrst taka Njálu og síðan Þjóðsþgur Jóns Árnasonar. Þar kann að virðast ólíku saman að jafna. Njála er heillegt listaverk frá blómaskeiði íslenzkrar orðsnilldar og mannlýsinga. Þjóðsögurnar eru skjalda- skrifli og baugabrot, misjal'nar að efni og búningi. En báðar eru bækurnar þrungnar af hugsun og reynslu margra alda bils, svo að því er hvergi belur lýst. Af engum tveim bókum finnst mér meir verða ráðið um eðli og menningu Islendinga að fornu og nýju. Báðar setja þær efni sitt fram svo beint og umsvifalaust, að sú list getur ekki fyrnzt meðan einhver skilur tunguna. Þeim mönnum, sem rita sér til lofs og frægðar, kann að þykja það skrýtið réttlæti, að hégómleg munnmæla- saga, skrifuð upp eftir gamalli kerlingu, skuli halda lengur gildi sínu, verða lengur lesin og metin, en með- algóð skáldsaga eða leikrit, svo að ég tali nú ekki um vísindarit. En svona er réttlætið í heiminum. Enginn les nú framar liið volduga verk Þormóðar Torfasonar: Historia rerum Norvegicarum, sem kom út í í'jórum bindum 1711 og var þá álitið „monuinpntuin ære per- ennius". í því er nú varla nokkur stafur, sem sé ekki úreltur. En árið 1707 var hégómleg skröksaga, Brjáns saga, skriluð upp eftir Hildi gömlu Arngrímsdóttur. Sú saga er jafn-lifandi og skemmtileg enn í dag, og það er varla hægt að hugsa sér, að menn hætti að hafa ánægju af henni. Langlífi verksins stendur hér ekki í neinu hlutfalli við fyrirhöfnina að rita það. Eða tök- um annað dænji, sem nær oss er. Ölluin er það Ijóst,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.