Vaka - 01.03.1928, Blaðsíða 96

Vaka - 01.03.1928, Blaðsíða 96
90 SIGUIIÐUR NORDAL: [vaka] og ritað með höfuðþjóðum heirasins, heldur lítilsvirða þeir það og telja til erlends óþarfa og hégóma. Þeir geta verið miklir nytsemdarmenn á sínu sviði, kaup- endur, lesendur og jafnvel safnendur þjóðlegra fræða. En inenningu og bókmenntum stæði hinn mesti voði af þvi, ef þeir réði of miklu um bókagerð og bókamat í iandinu. Kínverskur stúdent sagði mér einu sinni, að gamall kennari sinn hefði neitað því harðlega, að Norðurálfan væri til. Um hana væri hvergi neitt í fornum bókum og varlega væri trúnaður leggjandi á sögur óvandaðra ferðalanga. Ef til vill er þessi gamli maður lifandi enn og öldur byltingarinnar hafa knúið dyr hans og komið honum í hein kynni við anda Norðurálfunnar. En kínverska byltingin sjálf hefði orðið önnur eða eng- in, ef þjóðin hefði í tíma verið fúsari á að færa sér i nyt það skásta, sem Evrópa liafði að bjóða. Norðurálfumenningin dettur ekki úr sögunni, þó að ortar sé um hana nokkurar meinlegar hringhendur úti á íslandi. Ungir menn hænast að henni, illu og góðu jöfnum höndum. Og því meira sltilningsleysi og illvigri andstöðu sem þeir mæta frá hálfu hinna þjóðræknustu inanna, því meira bil sem verður milli tvenns konar menntunar í landinu, því óvægari verður byltingin, þegar hún kemur. Eg skal nefna dæmi. Sumir menn eru svo vandlátir fyrir hönd tungunnar, að þeir amast við því að ný íslenzk orð sé fundin eða gerð um nýja hluti og hugtök. Þeir vilja ekki leyfa þjóðinni að hugsa út yfir hið forna svið inálsins. Einn góðan veðurdag kemur nýr fullhugi fram á ritvöllinn, með ósköp af reynslu og sýnum utan úr Evrójm ólgandi í huganum. Ekkert hefur verið gert til þess að greiða veg hans. Hann vildi feginn hafa sagt allt, sem honuin var niðri fyrir, á hreinu máli. En hann sér, að honum er það ofvaxið. Hann kæmist með því móti aldrei úr orðunuin að hlutunum sjálfum. Svo lætur hann hugsanir sínar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.