Vaka - 01.11.1928, Síða 7

Vaka - 01.11.1928, Síða 7
[VAKA UTAN ÚH HEIMI. 261 i'ræða og siða*). Þegar talað er um alþýðu Rússlands, þá má ekki gleymast, að bændalýður og undirstéttir bæjanna standa þar á miklu lægra stigi mannþroska og siða en þær stéttir, sein vér köllum alþýðu á íslandi og í nálægum löndum. Sú alþýða, sem Gorki lýsir, lifir niðri í andlegum undirheima-myrkrum. Þangað ná ekki áhrif þeirrar siðmenningar, sem trú, vísindi, bókmenntir og listir Evrópu hafa sltapað: Fólk, sem ekki kann að lesa, enginn hefir frætt, sem b'fað hefir í algerðri andlegri óhirðu kynslóð eftir kynslóð. Trú þess er hjátrú á dýrlingamyndir og helga dóma og guðsótti í bókstaflegri merkingu orðsius, hræðsla við ógurlegan, almáttugan harðstjóra. Hámark jarðneskr- ar gieði er að drekka mikið brennivín og berja svo kon- una sína. ÖIl dagleg sambúð fólksins er erfið og ófögur, hver Icvelur annan; engin siðfágun hefir mildað tilfinn- ingarnar, lagt bönd á öfund, tortryggni og reiði, fýsnir og ástríður; dýrið í manninum leikur lausum hala. Vart munu hafa verið skráðar hryllilegri sögur úr sam- búð hvítra manna á vorum dögum en sumt í endur- minningum Gorkis (sem er eitt mesta verk hans, í 4 bindum). Víða er eins og manni finnist hann bíta á jaxlinn, meðan hann skrifar, og harka af sér sársauk- ann, sem minningarnar valda. Hann vill segja allan sannleikann um lífið i Rússlandi, þó að honum blæði í augun, meðan hann skrifar þannig lýsir hann því, þegar stjúpi hans sparkar í brjóst móður hans. sem liggur á knjám á gólfinu, og hann sjálfur, drengur inn- an fermingaraldurs, ætlar að stinga stjúpa sinn með hníf í bakið, en móðir hans fær afstýrt því. Mörgu segir hann frá enn dýrslegra, enn skuggalegra úr undir- heimalífi rússneslcrar alþýðu. *) Hvað sem líður stjórn Bolsjevika að öðru leyti, þá ber að virða áhuga þeirra á menntun alþýðu, það menningarstarf sem þeir 'hafa hafið og staðreyndir sanna, að er meira en loforð ein og skýjahorgir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.