Vaka - 01.11.1928, Síða 10

Vaka - 01.11.1928, Síða 10
264 KRISTJÁN ALBKRTSON: [vaka] og hinu, sem iífið brýndi fyrir mér, 61 i brjósti mér kvíðvænlega tilfinning. Ég átti bágt á þeim árum. Húsbændur mínir voru þverbrotnir smáborgarar, sem þekktu elcki æðri nautn en að fylla sig af mat; ekki aðra skemmtun en að fara í fínu fötunum í kirkju, eins og' aðrir dubba sig upp til þess að fara í Ieikhús eða á opinbera skemmtun. Ég vann erfiða og sljóvgandi vinnu og var jafnt á helg- um dögum sem virkum önnum kafinn í allskonar ómerkilegu, gagnslausu og árangurslausu snatti“. Hann lýsir svo mannvonzku og ruddahætti húsbænda sinna, og fáfræði og vesaldómi þeirra sem hann vann með. „Bækurnar opnuðu stöðugt fyrir mér nýja heima og' þó ekki sízt tvö tímarit með mynduin, sem ég las. Þeg- ar ég skoðaði þessar myndir af litlendum bæjum, af mönnum og viðburðum, þá fann ég hvernig hcimurinn var alltaf að víkka og stækka fyrir innri sjón minni, — þessi feikna stóri, furðulegi heimur, með öllum sínum miklu afreltum, musterum og höllum, sem voru svo gjörólík kirkjum okkar og húsum, fólki sem var öðru- vísi klætt en við, landi sem var öðruvísi ræktað og girt, dásamlegum vélum, allskonar dýrindis-listaverkuin -— allt þetta fyllti mig óskiljanlegri starfslöngun, vakLi vilj- ann til þess að gera eitthvað sjálfur, bvggja eitthvað Allt var ólíkt því sem ég þekkti, en ég' hafði hugboð um, að allt væri verk hins sama kraftar, hins skapandi mannsanda. Og inér varð stöðugt hlýrra til mannanna, virti þá meira en áður. Það féklc milcið á mig, þegar ég sá í tímariti mynd hins fræga vísindamanns Faraday’s og las í grein um hann, að hann hefði upphaflega verið óbreyttur verka- inaður. Þessu sló niður í mér eins og eldingu. Hvílkt æfinlýri. „Sjáum til“, sagði ég við sjálfan mig. „Eftir því ætti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.