Vaka - 01.11.1928, Page 12

Vaka - 01.11.1928, Page 12
KRISTJÁN ALBERTSON: I.VAKA] 2(>6 Bækurnar sungu fyrir mig eins og yndislegir æfin- týrafuglar, töluðu til mín eins og til fanga í varðhaldi, sungu um, hve lífið er fjölbreylt og auðugt, hve menn- irnir eru sterkir og djarfir í leit sinni að hinu góða og fagra. Og því fleira sem ég las, því sterkar fann ég nauðsyn þess að læra, vita, taka eftir, því styrkari og heilbrigðari varð sál. mín. Ég varð rólegri á skapsmun- um, fékk meira sjálfstraust, vann af meira viti en áður, hirti minna um, þótt á mér væri níðst. Hver bók var eins og lítið þrep, þegar ég var kominn yfir það, var ég nær því að skilja manninn en áður, hugmyndin um betra líf skýrari, þorstinn eftir því meiri. Ég var gagntekinn af því, sem ég hafði lesið, mér fannst ég vera eins og ilát, fleytifullt af lifsins vatni, ég fór að segja samverkamönnum frá ýmsu, sein ég hafði lesið, og gerði allt sem áhrifamest. Þeim var skemmt. „En sú fígúra!“ sögðu þeir. „Sannkallaður leikara-skratti! Þú ættir eiginlega að sýna listir þínar i einhverjum fjalaketti!“ Stundum urðu þeir hrifnir, þeim vöknaði um augu .... Bækurnar sögðu mér frá öðru og sannara lífi en mínu, þær vængjuðu skilning og tilfinning, þærhjálpuðu mér til þess að lyfta mér upp úr hinu fúla kviksyndi, þar sem ég hefði drukknað í fáfræði og ruddaskap, ef þeirra hefði ekki notið við. Um leið og þær vikkuðu sjónhring minn dag frá degi, fræddu þær mig um, hve mikill og fagur maðurinn er í baráttu sinni fyrir betra lífi, hve mildu hann hefir afrekað á jörðunni og hve ótrúlegar þjáningar það hefir kostað hann. Og ég fann meiri og meiri þörf til þess að taka til- lit til mannanna, til hvers einstaks, hver svo sem hann var, lil að virða vinnu hans, hina órólegu sál hans. Mér fannst ineð hverjum degi auðveldara og indælla að lifa — ég skildi, að lífið hafði tilgang og gildi. Og eftir 30 ára starf, sem ég vona að enginn sann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.