Vaka - 01.11.1928, Page 25

Vaka - 01.11.1928, Page 25
I\AKA KYRRSTAÐA OC’, ÞRÓUN. 279 sem getur hafa stutt þessa skoöun, þegar hún var einu sinni komin fram. Svo er líka um þá skoðun á skap- ferli inanna, sem drottnar i sögunum. ÞaÖ má benda á nolckra hluti, sem gátu stutt hana. Er fyrst aö nefna, að það er einfaldast og auðveld- ast, liggur beinasl við, að hugsa sér, að menn haldi á- fram að vera á morgun, það sem þeir eru í dag; að þeir bregðist ævinlega á sama hátt við söinu atvikum — yíirleitt að leggja áherzlu á líkinguna, leita að sönni eiginleikuin i öllum verkum þeirra. Breytingin er öllu fremur það, sem menn reka sig á óvörum, en að bii- izt sé við henni. Næsta atriði er áhrif munnlegrar frásagnar. Ætla iná, að allur sá langi tími, sem sögurnar gengu i munn- niælum, hafi smám saman sléttað og lagað þær og gert þær einfaldari en atburðirnir voru i raun og veru. Smámunir hafa niður fallið úr öllum þessum aragrúa smáatvika, sem lífið er samsett af, og öll eru bundin i órjúfandi heild orsakasambands, þar sem eitt má jafn- illa, eða jafn vel, missa sig sem allt. Nú er listaverkið auðvitað alltaf úrval úr lífinu, þar sem ýkt er mátu- lega og fellt hæfilega niður, það gert samræmt, sem ósamræmt er í raun og veru, og orsakaröðin gerð ein- föld og fábreytileg. í stað grúa af hvötum og tilfinn- ingum, hugsunum og ákvörðunum, þar sem það renn- ur að sama marki, sem ósamstætt er, en hitt berst, sem skyll er, þar sem ekki má með vissu greina, hvað runnið er frá vitundinni og hvað komið er frá undir- djúpunum — í stað alls þessa hefur listaverkið tíðum einfallt sálarástand, þar sem öllu er vel skipað og þar sem tilefni og afleiðingar eru rökrétt og auðskilin. Þetta, sem nú hefir verið talið einkenni listaverka, svo sem eru sögur, er, að ætla má, því gleggra, sem þjóðin, sem skapar það, er hneigðari til greindar en ljóðrænu, til rólegrar athugunar en listrænnar ástriðu, skarprar skvnjunar, en skyggns ímyndunarafls. En öll einfeldni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.