Vaka - 01.11.1928, Page 28

Vaka - 01.11.1928, Page 28
KINAH ÓL. SVEINSSON: [vaka] ^82 fram til sigurs við þessa óvini sina. Nokkuð af and- styggð veruleikans er tekið með inn í ævintýrið, svo að sigur óskarinnar geti orðið því glæsilegri. Kolbíturinn í ævintýrinu hefur púpuhaminn frá veruleikanum, — sá hamur springur í fyllingu timans, og út t'lýgur fiðrildið. Kolbíturinn liggur í æsku í eldaskála, situr við eld- inn, liggur í öskunni fyrir fótum manna. Hann hirðir ekki um neitt nema að éta og liggur annars í dvala. Orðið kolbítur segir til þess, að hann bítur kol í ösku- stó. Uin einn er sagt, að hann beit hris og börk af trjáin. Því, sem gerist umhverfis hann, sinnir hann ekki og fer að öllu eins og afglapi. En í öllu iðjuleysi sinu verður hann sterkur og stór. Svo er að sjá, sem það hafi einmitt verið sökum þessa dvala og iðjuleysis, að hann varð það. Hann á víst að hafa safnað kröft- um. Eitthvað svipað er um andlegt atgervi. Sál hans er óskapnaður, en þar safnast saman frjósamir kraftar og allt bíður eftir sköpuninni. Loks ber óvænt atvik að höndum: honum er frýjað alls inanndóms, eða hann lætur að bæn móður sinnar, eða enn annað ber við, og byltingin kemur. Öllu sleninu er hrundið hrott, mað- urinn vaknar af dýrslegum dvala, nýr maður, öllum öðrum ágætari. Eitthvað á þessa leið er þessi sálar- fræði. Hún er forneskjuleg - eða er hún öllu heldur ný? Þó að lýsing' kolbítsins sé oftast eitthvað á þessa leið, er það auðvitað, að fornsögurnar eru hvergi nærri ein- skorðaðar við þetta, heldur eru til allskonar stig milli eldafíflsins og vanalegra manna, sem voru „snemma miklir og sterkir og lögðu stund á iþróltir", o. s. frv. Ýmis nöfn eru höfð á kolbitum og ýmislega er frá þeim sagt, og oft verður lítið eftir af ruddaskapnum, sem ýkjusagan vill vera láta á þessum stað. En hvern- ig sem þessu er farið, er hér alltaf um sama fyrirbrigðið að ræða. Frásagnir af kolbitum og aðrar þvílíkar sögur eru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.