Vaka - 01.11.1928, Page 29

Vaka - 01.11.1928, Page 29
[VAKA ' KYKRSTAÐA OG ÞRÓUN. 283 firna algengar í fornsögunum’*). Fyrsi og frexnst ber inikið á þeim í hinum síðari sögum 13. aldar og þar eftir, þegar slakað hafði á kröfunum til sagnanna, skemmtunin hafði borið hærra hlut yfir vísindunum og ýkjan og hugmyndaflugið var ekki lengur talið standa fyiár bókhæfi fornaldarsagnanna. f Ketils sögu hængs, Ans sögu bogsveigis, Krókarefs sögu, Svarf- dælu —■ í þessum og inörgum fleirum á kolbíturinn heima. En hann kemur í einni eða annari mynd líka fram í mörgum hinum fornari sögum. Kolbitur er i för með Skallagrími, er hann veitir Hai'aldi konungi hárfagra heimsókn, og Landnáma**) segir frá Oddi Arngeirssyni, sem er eldsætur i æsku og kallaður kolbítur. Hann hefndi föður síns, er hvítabjörn hafði drepið í fjúki; kallaðist hann hefna föður síns, er hann drap björninn, en bróður, er hann át hann. Viga-Glúmur hefur á unga aldri vott af svip kolbítsins; sama er að segja utn Hreiðar heimslca (í Morkinskinnu), er þáttur- inn af honum á hýsna fornlegu máli***), en hinsvegar fjölyrtur og nákvæmur i frásögn og því ólíkur þeirri mynd, sem sumir menn gera sér af hinum „klassisku“ 12. aldar sögum. Víða er þessu efni breytt ýmislega. Sumstaðar er ekki nema vottur eftir af kolbitnum, t. d. seinþroski, hjárænuskapur i æsku og því um líkt. Meðferð á efn- inu er oft hin ágætasta, einkum þar sem um inillistig er að ræða: þar sem mesti ruddaskapurinn er brott numinn og kolbíturinn er ekki mjög frábrugðinn vanalegu fólki. Rer oft á því þar, að í rauninni sé hann ekki svo mikill afglapi sem liann lætur, heldur „slær hann á sig kynjalátum", eins og sagt er urn Hreiðar heiinska. Hvar afglapalxátturinn endar, en látalætin *) Sjá t. d. npptalningu F. Jónssonar í Egilssögu-iUgófunni hýzku [A. S. B.). Kap. 25, 2. **) Útg. F. Jónssonar, 1925, hls. 128 neðanmáls. ***) T. d. -a oft haft að neitun.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.