Vaka - 01.11.1928, Side 81

Vaka - 01.11.1928, Side 81
[vaka] LEO TOLSTOJ. 335 verkamannahverfum, á gisfihúsuxn, flækingjahælum og pútnahúsum útborganna, hafði ógurleg áhrif á hann. Að kvöldi hins fyrsta dags, sem hann kynntist þessu lífi, sagði hann einum vina sinna frá því, sem hann hafði séð, og „hann hrópaði, grét og steytti hnef- ann“. Mánuðum saman Jifði hann í dýpstu örvæntingu. Hann ritaði nú bók sína: Hvað eigum við að g e r a ? Hann lýsir nákvæmlega öllu, sem hann hefir séð og reynt af eymdinni og spillingunni í Moskva, kemst að þeirri niðurstöðu, að peningar geti ekki hjálp- að þessu fólki, sem allt sé meira og minna ormétið af gjörspilling borgarlífsins. En hann reynir að gera sér grein fyrir orsökum þessara hörmunga. Fyrst telur hann auðsöfnun einstaklinganna, skrautgirni og ónytj- ungslíf ríku stéttanna, sem spilli hugsunarhætti alþýð- unnar, venji hana á að líta á nautnalífið og iðjuleysið sem hámark jarðneskra lífsgæða. Þá er rikisvaldið, tæki hinna sterku til að kúga og þrælka l’jöldann sér i hag. Kirkjan, vísindin og listirnar eru samsek. Hvern- ig á að berjast móti öllu þessu? Fyrst og fremst með því að ljá því ekki lið sitt. Taka eklci þátt i þrælkun annara, safna ekki peningum, eiga ekki eignir, þjóna ekki rikisvaldinu, neita að gegna herskyldu o. s. frv. Því næst að lifa sjálfur óspilllu, heilbrigðu lífi. Vinna líkamlega vinnu, því að manninum er hoðið að neyta brauðs síns í sveita síns andlitis. Og krossfesta holdið. Fyrir þessum kenningum sínum barðist Tolstoj á efri árum, einn og óháður. Hann var andvígur öllum flokkum. Zarinn kallaði hann „þennan unga mann, sem ekkert veit, og ekkert skilur“'log réðst hvað eftir annað á stjórnaraðferðir hans. En þó að fylgjendur Tolstojs væru ofsóttir, hnepptir í varðhald, sendir í út- legð, fyrir að neita að gegna herskyldu, rísa gegn stjórninni, þá þorði hún aldrei að gera honum sjálfum neitt. Hann var engu mildari við frjáslynda flokkinn, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.