Vaka - 01.11.1928, Síða 110

Vaka - 01.11.1928, Síða 110
364 HELGI HJÖRVAR: [ VA K A ] lendinga skortir sízt. Alþýða manna hefur frá ómunatíð kunnað að tilreiða skinnin, heima hjá sér, súta þau og verka, klippa þau allsnöggt, og verða þau við það létt og voðfelld. Með skinnum þessuin fóðra menn vetrar- kápur og vetrarstígvél, en utanyfirföt, stakkar og káp- ur, úr gæruskinnum einum eru algeng, einkum um Dali og Jamtaland. En Lappar gera sér vetrarklæði úr hrein- feldum, sem kunnugt er. Og miklu er Lappinn skvn- samlegar búinn en flestir íslendingar. En við eigum eftir að læra betur að hagnýta okkur gærurnar, sem bæði að ullinni til og gæðum skinnsins eru með af- brigðum. — Reykvíksk kona, sem ég þekki, hefur af eigin smekkvísi búið vetrarkápu sina prýðilega með íslenzku gæruskinni gráu, sjálfum sauðarlitnum, klippl ullina hæfilega; þetta færist nú í vöxt. Slík loðskinn verða ótrúlega falleg. í Stokkhólmi ganga prúðbúnir heldri menn ineð loðhúfur úr kliptum gæruskinnum, gráum eða hvítum. fslendingar selja gærur við litlu verði, en kaupa dýrar og ónýtar loðhúfur frá öðrum löndum. Ég var sneinma á ferli næsta dag. Þennan sama morgun fyrir mörgum árum stóð ég yfir vini mínum dauðum úti á íslandi. Nú vaknaði ég lengst austur á Jamtalandi. Dagur var nýrunninn og bjart í austri, en annars þykkt loft og snjólegt, milt veður og kyrrt, og birti fljótt. Stórisjór Iiggur þarna, lengri en augað eyg- ir, og svartur að sjá í snævi þöktum ásum. Skógurinn er ekki grænn, heldur svartur; barrið er orðið dökkt af haustkuldunum. Snjóinn sér ekki i skóginum til- sýndar; hann gleypir kynstur af fönn, svo að hvergi sér stað. En skóglausu svæðin eru alhvít. Eimlestin hefur staðið þarna á brautarteinunum uin nóttina. Nú Ieggur hún enn upp í nýja ferð, stundu fyr- ir dagmál. Það ýlir og marrar i hjólum og teinum, þeg- ar hún sígur af stað; lestin er stirðnuð i hverjum Iið,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.